Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands


Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1995, Side 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1995, Side 2
fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 1. TÖLUBLAÐ 8. ÁRGANGUR 1995 Ritstióri og ábymðarmaður: Helgi Seljan Umbrot: K. Fjóla Guðmundsdóttir Prentun: Steindórsprent/ Gutenberg h.f. Ljósmynd á forsíðu: REYKJALUNDUR Gerður Arnórsdóttir Aðrar myndir: Gerður Arnórsdóttir o.fl. Frá ritstjóra Nýtt ár er í garð gengið. Þetta blað kemur út í aðdraganda alþingiskosninga, þar sem eins og áður verða útlínur lagðar að því stjórnarmynstri sem mun á næstunni ná að ráða. Fólk velur sér flokka og menn til að fylgja þeim málum eftir sem þeim finnst mestu skipta. Öllu skiptir að útkoman verði sú að vel starfhæf stjórn fái sem fyrst komið að margvíslegum vandamálum og nái að vinna verk til þarfa fyrir þjóðina. Fyrir öryrkja þessa lands skiptir afar miklu, hversu á heildarmálum þjóðarbús er tekið og hversu þeirra mál eru sérstaklega meðhöndluð, enda megingrunnur lífskjara þeirra bundinn því hvern sess tryggingakerfið fær í fjárlögum og þar kemur margt til í flóknu og margbrotnu kerfi. Sannfæring ritstjóra er sú, að allir vilji vel að verki standa, allir vilji veg öryrkja sem beztan. En svo verða allir af verkum dæmdir og það er aðall þess lýðræðis sem við blessunarlega búum við. Vissulega er Öryrkjabandalag íslands oft á vettvang kvatt, þegar ráðum skal ráðið urn mál skjólstæðinga þess, enn betur mætti þar þó gera, einkum í aðdraganda og við undirbúning ýmissa meginmála. Baráttumálin eru mörg svo víða á vegi og vettvangur þess að viðra þau og vekja á þeim máls er þetta blað, sem m.a. fer til allra þeirra er að löggjöf og lausn þjóðmála vinna. Því skýrari skilaboð því fleiri, þeim mun betur von til að hlustað verði. Amað færi ég öllum lesendum sem landslýð á ári nýju. Vísum leiðina, virkjum fjöldann. H.S. EFNISYFIRLIT Frá ritstjóra................................2 Skin og skúrir...............................3 Skilmæli á málþingi..........................4 Samstöðuhátíð á Sauðárkróki..................6 Ávarp á samstöðuhátíð........................8 Hlerað í hornum................. 8, 11, 13, 17, ................. 23,27, 33,35,37, 39,41,42 Eiga sveitarfélög að yfirtaka................9 Hvar eiga málefni fatlaðra heima?.......... 12 Hugað að heilbrigðisþingi.................. 14 Af Hala-leikhópnum.......................... 17 Reykjalundur 50 ára......................... 18 Blómlegt samstarf psoriasis.................20 Kynning.....................................21 Fjölskylduhátíð FEPEDA......................22 Gátuvísur Magnúsar..........................23 Börnin og fatlaðir..........................24 Molar til meltingar.........................26 Hugleiðingar um sambýli.....................27 Útskrift frá Starfsþjálfun fatlaðra.......28 „Hér er Myasthenia Gravis sjúklingum trúað“.........................30 Af stjórnarvettvangi......................31 Úr fórum Guðmundar........................32 Af vettvangi Geðverndarfélags Islands....33 Rauða fjöðrin.............................34 Fréttir frá MND-félaginu..................35 Félag heyrnarlausra 35 ára................35 Hækjustandarinn handhægi..................37 Tölvufjarskipti blindra og sjónskertra...38 Rauðir úlfar - Lúpus - hvað er það?.......40 Samhugur..................................41 Stjórn ÖBÍ................................41 Viðhorf mitt til ellinnar.................42 Fréttir frá Tölvumiðstöð fatlaðra.........43 Góð gjöf..................................43 Sambýlisþankar............................44 Meinleg brot..............................44 Ljóð 3ja heyrnarlausra stúlkna............45 I brennidepli.............................46 2

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.