Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2000, Qupperneq 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2000, Qupperneq 2
fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 1. tbl. 13. árgangur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HELGISELJAN Umbrot og útlit: GUÐMUNDUR EINARSSON Prentun: STETNDÓRSPRENT-GUTENBERG EHF Mynd á forsíðu: BJÖRN G. EIRÍKSSON VETRARMYND FRÁ VATNASKÓGI Frá ritstjóra Af rið 2000 er upp runnið, ný öld er framundan, tuttugasta öldin brátt að baki, öld átaka og ægilegra tíðinda en umfram allt þó öld stór- stígra framfara og örrar tækniþróunar. Af raunsæi og vongleði um leið skal litið fram til nýrrar aldar með þá ósk heitasta að mannkynið megi rata leið friðar og farsældar, að fram á veg verði sótt til heilla fyrir allra landa lýði, að til hliðar megi þoka hungurs- neyð og hörmungum öðrum. En hollt er okkur einnig til heimahaga að horfa, huga að því fyrst og fremst hversu við megum búa öllum þegnum landsins unandi lífskjör og lífsaðstæður allar. I aldarlok er það ljóst að þrátt fyrir velsæld svo víða, þrátt fyrir okkar auðuga þjóðfélag, þá fer mis- skiptingin vaxandi, enda eru hin hörðu og miskunnarlausu markaðsgildi tekin fram yfir mannúðar- og velferðar- sjónarmið, þar sem lögmálið er að einn skuli hafa öðrum meira og það margfalt. Einkenni þessa allra helst eru þau hver kjör samfélaginu þykir sæma að búa þeim þegnum sínum sem helst þurfa á brattann að sækja og eiga lífsgöngu erfiðari en aðrir. Jöfnuð og réttlæti mannúðarstefnu vel- ferðarinnar verður að heija til vegs á nýrri öld, því við eigum svo ríku- legan þjóðarauð að enginn á að þurfa við bág kjör að búa. Sá ágæti læknir Árni Björnsson orðaði það svo að valið stæði milli markaðslög- málanna og mannúðarinnar. Mættu þau orð hans vera okkur öllum til verðugrar umhugsunar nú í þeirri nýju lífskjarasókn sem brýna nauðsyn ber til að heija, öllum landslýð í raun til farsældar fremst. H.S. EFNISYFIRLIT Frá ritstjóra...............................2 Orð og efndir...............................3 Fivar þrengir að?...........................4 3. desember.................................5 Blindur sjáandi.............................6 Hið ókomna.................................11 Liðsinni...................................12 Hlerað..........13 15 17 19 20 23 36 49 51 53 Ávarp við opnun............................14 Liðsinni - Opnunarhátíð....................15 Af stjórnarvettvangi.......................16 Af Geðvernd................................18 Geðverndarfélag Islands....................20 Félag heyrnarlausra........................21 Heyrt og upplifað..........................22 Matarást...................................23 Tryggingastofnun - breytt húsnæði..........24 Tölt niður í Tryggingastofnun..............25 Lifað með MND..............................26 Áramótahugleiðing..........................27 Stjórnvöld beittu..........................28 Um heyrnarlausar ijölskyldur...............30 Medic Alert.................................31 Fannborg og Dimmuhvarf......................32 Skýrsla um tómstundir fatlaðra..............34 Með austangjólunni..........................36 Fréttaþjálfinn..............................37 Þegar ég fór öfugt niður Alpana.............38 MS félag íslands............................39 Glöggum bæklingi gjörð skil.................39 Einstök börn................................40 Sýn.........................................40 Útskrift úr Hringsjá........................42 Skýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar............43 Starf Foreldrafélags misþroska..............44 Dvöl á Heilsustofnun NLFÍ...................45 Glæsilegt heimili...........................46 Fötlun......................................47 Astma- og ofnæmisfélagið....................47 Goðsögnin um íslenska velferðarríkið........48 Frá Geðhjálp................................49 Pistillinn hennar Lóu.......................50 Rafskutlan..................................51 Sjálfstæð búseta............................52 Mannlýsing..................................53 Ofurlítið um hann Óla litla.................53 í brennidepli...............................54 2

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.