Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 64
17. janúar 2020 3. tölublað 110. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Glæsilegar danskar innréttingar í öll herbergi heimilisins Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is Mán. – Fim. 10–18 Föstudaga. 10–17 Laugardaga. 11–15 „Ég var nú bara að djóka í henni.“ Ó prúttinn einstaklingur hefur þóst vera tón- listarkonan Hildur Guðnadóttir á samfélags- miðlum. Listakonan hefur víða verið á vörum fólks undanfarna daga í ljósi Óskarstilnefningu hennar fyrir kvikmyndina Jóker. Í kringum velgengni Hildar var stofnaður Twitt- er-aðgangur þar sem alls konar ummæli voru látin flakka sem komu aðdáendum á óvart sem fylgdust með aðganginum. Á þessum gerviaðgangi hafði um- sjónarmaður hans einnig samband við ýmsa fylgjend- ur og þótti sumum gruggugt að eigandi aðgangsins kynni ekki íslensku. Þegar Hildur komst sjálf að þessum aðgangi hvatti hún notendur á ósviknu Twitter-síðu sinni til að til- kynna auðkennisþjófnaðinn. Falska aðganginum hef- ur nú verið lokað. Hildur hefur átt mjög góðu gengi að fagna á síðasta ári og því nýja, fyrst fyrir tónlistina úr sjónvarpsþátt- unum Chernobyl, sem skilaði henni meðal annars Emmy-verðlaunum og Grammy-tilnefningu, og undanfarið hefur verðlaunum og tilnefningum ver- ið hlaðið á tónlist hennar fyrir Joker. Þá hlaut hún Golden Globe-styttuna fyrir Jókerinn á dögunum ásamt verðlaunum gagnrýnenda, Critic‘s Choice Awards. Telja sérfræðingar og veðbankar að Hildur verði líkleg til sigurs á Óskarnum þann 9. febrúar. Hildur er önnur íslenska konan sem hlotið hefur tilnefningu til Óskarsverð- launa en á undan henni var Björk Guð- mundsdóttir tilnefnd fyrir besta frum- samda lagið árið 2001. n Knattspyrnugoð og fjallageitin Lítt þekkt ættartengsl F erðaþjónustufyrir- tækið Mountaineers of Iceland hefur ver- ið á milli tannanna á fólki eftir að fyrirtækið flutti stóran hóp fólks á Langjök- ul þrátt fyrir afleita veður- spá. Stofnandi fyrirtækisins, og einn eigenda þess, er Her- bert Hauksson. Kona hans er Ólöf Ragnheiður Einarsdóttir leiðsögumaður. Ólöf er móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, eins frægasta knattspyrnumanns landsins, og Herbert því stjúp- faðir goðsins. Hildur varð fyrir auðkennisþjófnaði Á ramótaheit eru jafn misjöfn og þau eru mörg, og margir sem skipta sér í raun ekk- ert af slíkum fyrirheitum. Þor- steinn Víglundsson, þingmað- ur Viðreisnar, hefur hins vegar sett sér metnaðarfullt ára- mótaheit. Hann stefnir á að hjóla eigi sjaldnar en 150 sinn- um til og frá vinnu á árinu frá heimili sínu í Garðabæ. Það eru um þrjú þúsund kílómetr- ar, en í fyrra hjólaði Þorsteinn um 1.600 kílómetra í sömu er- indagjörðum. Alls eru um níu kílómetrar á milli vinnustaðar og heimilis Þorsteins og mun hann því eyða um fimmtán hundruð klukkustundum á hjóli á þessu ári, eða rúmlega sextíu dögum – ef hann hjólar nokkuð rösklega og færð er góð. Þing- maðurinn hjólandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.