Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 4

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 4
Þátttakenclur í ráðstefnu Ríkis-íþróttasambanda Norðurlanda í Reykjavík 1965. Héraðssamband Snæfells- og Hjnappadalssýslu, Ipróttabandalag ísfirðinga, Ungmennasamband Eyjafjarðar, Iþróttabandalag Akureyar, Héraðssamband S.-Þingeyinga, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, Héraðssambandið Skarphéðinn, Iþróttabandalag Keflavíkur. Stjórn var kosin: Kjartan Bergmann Guðjónsson, formaður. Meðstjórnendur: Hörður Gunnarsson, Sigurður Geirdal, Sigtryggnr Sigurðsson, Sigurður Erlendsson. Þess er að vænta að stofnun Glímusambands Islands marki spor fram á við, og starf þess efli glímu- íþróttina. Ráðstefna ríkis- íþrótta- sambanda Norðurlanda, var haldin í Reykjavík, dagana 18.—20. júní í Hótel Sögu. Ráðstefn- an var haldin á vegum ISl og und- irbúin af framkvæmdastjórn. Gísli Halldórsson forseti Isl setti og stjórnaði ráðstefnunni. Ritarar voru Bragi Kristjánsson og Sigur- geir Guðmannsson. Fulltrúar voru frá öllum Norður- löndunum, 29 talsins. Rætt var um samvinnu Norður- landanna á sviði íþrótta, störf Evrópuráðs og Sameinuðu þjóðanna varðandi íþróttir, um slys á íþrótta- mótum og gagnráðstafanir um hindranir varðandi vegabréfaáletr- anir íþróttafólks, sem sækir alþjóð- leg íþróttamót. Rætt var um nýjar starfsreglur fyrir slíkar ráðstefnur og samþykkt að halda næstu ráðstefnu ríkis- íþróttasambandanna í Kaupmanna- höfn 1967. Fundardagana þegar hlé var á störfum, þágu fulltrúarnir boð opinberra aðila, svo sem forseta Is- lands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar að Bessastöðum, menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, Borgarstjórnar Reykjavíkur og Iþróttabandalags Reykjavíkur. Þá var farið um Suðurlandsundir- lendið, Þingvöll og að Geysi og Gull- fossi. Ráðstefnan þótti takast vel. Frœðslustarf. Að tilhlutan fræðsluráðs ISl komu út á árinu þessir fræðslubæklingar: 1. Við mælum kraft, mýkt og fjað- urmagn, eftir Ben. Jakobsson. 2. Leiðbeiningar um starf íþrótta- og ungmennafélaga, eftir Stefán Kristjánsson. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.