Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 4

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 4
Þátttakenclur í ráðstefnu Ríkis-íþróttasambanda Norðurlanda í Reykjavík 1965. Héraðssamband Snæfells- og Hjnappadalssýslu, Ipróttabandalag ísfirðinga, Ungmennasamband Eyjafjarðar, Iþróttabandalag Akureyar, Héraðssamband S.-Þingeyinga, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, Héraðssambandið Skarphéðinn, Iþróttabandalag Keflavíkur. Stjórn var kosin: Kjartan Bergmann Guðjónsson, formaður. Meðstjórnendur: Hörður Gunnarsson, Sigurður Geirdal, Sigtryggnr Sigurðsson, Sigurður Erlendsson. Þess er að vænta að stofnun Glímusambands Islands marki spor fram á við, og starf þess efli glímu- íþróttina. Ráðstefna ríkis- íþrótta- sambanda Norðurlanda, var haldin í Reykjavík, dagana 18.—20. júní í Hótel Sögu. Ráðstefn- an var haldin á vegum ISl og und- irbúin af framkvæmdastjórn. Gísli Halldórsson forseti Isl setti og stjórnaði ráðstefnunni. Ritarar voru Bragi Kristjánsson og Sigur- geir Guðmannsson. Fulltrúar voru frá öllum Norður- löndunum, 29 talsins. Rætt var um samvinnu Norður- landanna á sviði íþrótta, störf Evrópuráðs og Sameinuðu þjóðanna varðandi íþróttir, um slys á íþrótta- mótum og gagnráðstafanir um hindranir varðandi vegabréfaáletr- anir íþróttafólks, sem sækir alþjóð- leg íþróttamót. Rætt var um nýjar starfsreglur fyrir slíkar ráðstefnur og samþykkt að halda næstu ráðstefnu ríkis- íþróttasambandanna í Kaupmanna- höfn 1967. Fundardagana þegar hlé var á störfum, þágu fulltrúarnir boð opinberra aðila, svo sem forseta Is- lands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar að Bessastöðum, menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, Borgarstjórnar Reykjavíkur og Iþróttabandalags Reykjavíkur. Þá var farið um Suðurlandsundir- lendið, Þingvöll og að Geysi og Gull- fossi. Ráðstefnan þótti takast vel. Frœðslustarf. Að tilhlutan fræðsluráðs ISl komu út á árinu þessir fræðslubæklingar: 1. Við mælum kraft, mýkt og fjað- urmagn, eftir Ben. Jakobsson. 2. Leiðbeiningar um starf íþrótta- og ungmennafélaga, eftir Stefán Kristjánsson. 4

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.