Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 20
K.R. 10 5 2 3 23-15 13 Akranes 10 6 1 3 24-16 13 Keflavík 10 4 3 3 18-15 11 Akureyri 10 5 1 4 14-19 11 Valur 10 3 1 6 19-24 7 Fram 10 2 1 7 10-19 5 Aðeins einu sinni áður hefur Is- landsmótið unnizt á 13 stigum — en það var 1962, þegar Fram og Valur urðu jöfn með þá stigatölu og Fram sigraði síðan í aukaleik eins og KH nú. Þó Fram hafi orðið að bíta I það súra epli að verða í neðsta sæti í mótinu var liðið þó lítið lakara en önnur félög, eins og bezt sést á því, að Fram sigraði Akurnesinga á Akranesi og töpuðu fyrir sama liði með einu marki í Reykjavík eftir að hafa haft yfirtökin í leiknum allan síðari hálfleikinn og Fram tapaði báðum leikjunum gegn Islandsmeist- urum KR með eins marks mun — sigurmark KR í báðum tilfellum skorað úr vítaspyrnu. En Fram á ungu, efnilegu liði á að skipa og því ólíklegt, að dvöl félagsins í 2. deild verði löng. En þó mótið hafi verið sorglegt fyrir Fram var það ekki síð- ur sorglegt fyrir Val, sem stóð sig með miklum ágætum 4 fyrstu leiki mótsins og var að þeim loknum í efsta sæti með sjö stig. En fleiri stig hlaut Valur ekki í mótinu — tapaði öllum sex síðustu leikjum sínum í mótinu. Þetta var ótrúlegt — og skýring vandfundin — því Valur hef- ur ágætu liði á að skipa, en einhverj- ir þverbrestir í skapgerð sumra leik- manna liðsins, virðast hafa verið af- drifaríkir. Keflvíkingum gekk illa framan af mótinu, en stóðu sig ágætlega síðari hluta þess, þótt sigurmöguleikar liðsins yrðu að engu eftir tapleik á Akureyri — og það voru raunveru- lega Akureyringar, sem settu Kefl- víkinga út af laginu að þessu sinni — sigruðu í báðum leikjunum. Akur- eyringar höfðu einnig sigurmögu- leika allt fram á síðasta leik sinn í mótinu — en tap á Akranesi kom í veg fyrir fyrsta sigur þeirra í mót- inu. Einstakir leikir á Islandsmótinu í 1. deild fóru þannig: Reykjavík: Valur—l.B.A. 4—2 Valur—K.R. 2—2 Fram—K.R. 1—2 Valur—l.B.K. 2—0 Valur—Fram 2—1 K.R.—Í.A. 2 3 Fram—l.B.K. 1—1 K.R.—Valur 2—0 K.R.—l.B.A. 5—0 Fram—l.A. 0—1 K.R.—Fram 1—0 Valur—l.A. 2—5 Fram—l.B.A. 1—2 Fram—Valur 2—1 K.R.—l.B.K. 3—3 Akranes: l.A.—Fram 2—3 l.A.—Valur 3—2 I.A.—K.R. 4—1 l.A.—l.B.A. 2—0 l.A.—Í.B.K. 1—2 Akureyri: I.B.A.—Fram 2—1 I.B.A. I.A. 2 2 I.B.A.—K.R. 1—2 I.B.A.—Valur 2—1 I.B.A.—I.B.K. 2—0 Keflavik: I.B.K.—I.A. 2—1 I.B.K.—K.R. 1—1 I.B.K.—I.B.A. 0—1 l.B.K.—Fram 5—0 I.B.K.—Valur 4—3 ITrslitaleikur: K.R.—l.A. 2—1 2. DEILD. Eins og árið áður var félögum í Einar ísfeld skorar fyrra mark KR í úrslitaleiknum gegn Akranesi. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.