Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 23
B-riðill: F.H.—Þróttur 10—0 Haukar—Breiðablik 2—0 Víkingur—Reynir 6—0 Haukar—Þróttur 0—0 Víkingur—Breið ablik 8—0 F.H.—Reynir 6—0 Haukar—Reynir 4—0 Víkingur—F.H. 6—1 Þróttur—Breiðablik 1—0 Þróttur—Reynir Þróttur vann F.H.—Breiðablik 5—0 Víkingur—Haukar 6—0 Víkingur—Þróttur 6—0 F.H.—Haukar 3—1 Reynir—Breiðablik 2—0 Víkingur hlaut 10 stig F.H. — 8 — Haukar — 5 — Þróttur — 5 — Reynir —■ 2 — Breiðablik — 0 — Bikarkeppni KSf. Keppni í 1. umferð hófst 31. júlí með leik í Vestmannaeyjum milli Þórs og B-liðs Keflavíkur. Þór sigr- aði með 3—2. Aðrir leikir í 1. um- ferð fóru þannig, að FH vann Hauka 3—2, Fram b vann Akranes b 4—0, Týr vann Þrótt b með 8—0 og Þrótt- urA vann Víking 4—1. Isfirðingar mættu ekki til leiks gegn b-liði KR. önnur umferð hófst 13. ágúst og urðu úrslit þessi: Valur b vann Breiðablik 3—1, Þróttur a vann Tý með 3—1, KR b vann Þór 2—1 og FH vann Fram b 2—1. 1 þriðju um- ferð vann KR b mjög athyglisverðan sigur gegn Þrótti 6—1, og FH vann Valb 4—3. Þar með var komið að aðalhluta keppninnar og hófu liðin í 1. deild þá keppni. Urslit I 4. umferð urðu þessi: Valur—Fram 1—0 Akranes—F.H. 3—0 Akureyri—K.R. 2—0 Keflavík—K.R. b 2—1 Athyglisverðustu úrslitin eru á Ak- ureyri, þar sem a-lið KR tapaði í fyrsta sinn bikarleik frá því keppnin hófst. Þess skal þó getið, að nokkra af beztu mönnum liðsins vantaði, þar sem þeir voru flugtepptir í Skot- landi. 1 5. umferðinni tryggðu Valsmenn sér rétt á úrslitaleik, þegar þeir sigr- uðu Akureyringa með 3—2 á Mela- velli, en hins vegar þurfti tvo leiki milli Akranes og Keflavíkur. Jafn- tefli varð í fyrri leiknum 1—-1, en Akurnesingar sigruðu í hinum síð- ari 2—0. Urslitaleikurinn milli Vals og Akranes hinn 31. október var mjög vel sóttur, en hann varð ekki eins spennandi og við var búizt, því Vals- menn höfðu yfirburði — komust í 5—1, en Akurnesingar bættu þó að- eins markatöluna undir lokin, þótt þeir töpuðu leiknum með 5—3. (Sjá nánar nóvemberhefti Iþróttablaðs- ins). AUKALEIKIK MEISTABAFLOKKS Reykjavík—Akranes 2—0 Coventry—K.R. 4—1 Coventry—l.B.K. 4—1 Coventry—tirva.1 3—0 S.B.U.—K.R. 4—4 S.B.U.—l.B.K. 2—1 S.B.U.—I.B.A. 2—0 S.B.U.—tJrval 2—0 Island—Danmörk 1—3 Landslið—Pressulið 5—4 Island—írland 0—0 K.R.—Rosenborg 1—3 l.B.K.—Ferencvaros 1—4 Ferencvaros—l.B.K. 9—1 Rosenborg—K.R. 3—1 För unglingalandslið til Sviþjóðar. Liðið tók þátt i norrænni keppni, í Halmstad og nokkrum nágrannabæj- um, en þátttökulöndin fyrir utan Is- land voru Danmörk, Svíþjóð, Noreg- ur, Finnland og Sovétríkin. Þessum löndum var skipt í tvo riðla — 3 lönd í hvorum — og var Island i riðli með Dönum og Rússum. Alls voru 16 leikmenn valdir til fararinnar og voru þeir þessir: Þorbergur Atlason, Fram Magnús Guðmundsson, KR Arnar Guðlaugsson, Fram Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Sigurður Jónsson, Val Sævar Sigurðsson, KR Anton Bjarnason, Fram Sævar Tryggvason, iBV Eyleifur Hafsteinsson, ÍA, fyrirl. Ólafur Lárusson, K R Gunnsteinn Skúlason, Val Einar Geirsson, Fram Ragnar Kristinsson, KR Halldór Einarsson, Val Karl Steingrímsson, KR Halldór Björnsson, KR. Fararstjórar voru Björgvin Schram, formaður K.S.I., Ingvar N. Pálsson, ritari K.S.I., Alfreð Þor- steinsson, formaður Unglinganefndar K.S.l. Örn Steinsen, ritari Unglinga- nefndar og Karl Guðmundsson, þjálf- ari. Leikurinn gegn Dönum. Fimmtudagurinn 22. júlí rann upp og veðurútlitið var ekki eins gott og fyrsta daginn, því nú var sólin horf- in og orðið þungskýjað. Og fyrir há- degi var tekið að rigna og rigndi lát- laust fram að leik, en þá stytti upp og hélzt þurrt á meðan á leiknum stóð, en leikvöllurinn var rennandi blautur og háði það ísl. piltunum nokkuð, sem eru óvanir að leika á grasi. Leikurinn fór fram í nágrannabæ Halmstad — Falkenberg — og var þetta í fyrsta skipti, sem opinber landsleikur var leikinn á þessum stað. Isl. liðið var þannig skipað í þessum fyrsta unglingalandsleik Is- lands í knattspyrnu, talið frá mark- verði til v. útherja: Þorbergur Atla- son, Amar Guðlaugsson, Sigurberg- ur Sigsteinsson, Anton Bjarnason, Sævar Sigurðsson, Sævar Tryggva- son, Eyleifur Hafsteinsson, Ólafur Lárusson, Gunnsteinn Skúlason og Einar Geirsson. 1 síðari hálfleik kom Ragnar Kristinsson inn á fyrir Gunnstein. Það er skemmst frá því að segja, að ísl. liðið náði sér aldrei á strik I leiknum nema fyrstu 20 mínúturnar, en þann tíma hélzt leikurinn jafn og ísl. piltarnir náðu að ógna danska markinu nokkrum sinnum. En síð- ustu mínúturnar í fyrri hálfleik fór að síga á ógæfuhliðina og tókst Dön- um tvívegis að skora fyrir hié. I síð- ari hálfleik bættu Danirnir þremur mörkum við og unnu leikinn þannig 5:0. Þessi úrslit ollu vonbrigðum, því greinilegt var, að okkar piltar léku langt undir getu og voru sýnilega mjög taugaóstyrkir allan leikinn. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.