Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 26

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 26
Á haustmóti Tennis- og badmintonfélagsins mátti sjá marga þekkta íþróttagarpa úr öðrum íþrótta- greinum meðal keppenda. Hér eru knattspyrnukapparnir Sigurður Ólafsson og Albert Guðmundsson, Þórir Jónsson sldðamaður og Finnbjörn Þorvaldsson spretthlaupari. Yzt til hægri er fyrrv. Islands- meistari í badminton, Einar Jónsson. Og mitt í hópnum er svo núverandi Reykjavíkurmeistari í bad- minton, Jón Árnason. — Ljósm.: GE. karla, tvíliðaleikur kvenna, tvennd- arkeppni og einliðaleikur í drengja- flokki. Sigurvegarar í innanfélagsmótinu urðu: Einliðaleikur karla: Jón Árnason. Tvíliðaleikur karla: Garðar Alfonsson og Rafn Viggósson. Tvíliðaleikur kvenna: Hulda Guðmundsdóttir og Jónína Nieljóníusardóttir. Tvenndarkeppni: Garðar Alfonsson og Júlíana Isebarn. Einliðaleikur drengja: Haraldur Jónsson. Innanfélagskeppnin naut mikilla vinsælda og stuðlaði að aukinni kynningu félagsmanna. Verðlaun voru veitt sigurvegurum í hverjum flokki. b) Firmakeppnin. Um 120 fyrirtæki voru með í firmakeppninni, sem er forgjafar- keppni. Fóru úrslitaleikirnir fram í íþróttahúsi Vals 23. janúar. Voru 16 firmu í úrslitum. Sigurvegari varð Efnagerðin Sjöfn á Akureyri. Kepptu fyrir hana þeir Gunnar Petersen og Magnús Elías- son. Annað í röðinni varð fyrirtækið J. B. Pétursson, en fyrir það kepptu Pétur Georgsson og Walter Hjalte- sted. Tekjum af firmakeppninni var varið til að greiða kostnað vegna æfingatíma unglinga og kennslu- kostnað. c) Haustmótið Haustmótið er forgjafarkeppni og fór að þessu sinni fram um síðustu helgina í nóvember. Á haustmótinu er aðeins keppt í tvíliðaleik í karla- og kvennaflokkum fyrir þá, sem komnir eru í 1. og meistaraflokk og nýliðaflokki fyrir karla. Margir eldri félagar kepptu að þessu sinni á Haustmótinu og jók það á fjölbreytni og skemmtun. Sigurvegarar urðu: í meistara- og fyrsta flokki karla: Albert Guðmundsson og Finn- björn Þorvaldsson 1 meistara- og fyrsta fl. kvenna: Hulda Guðmundsdóttir og Lovlsa Sigurðardóttir. 1 nýliðaflokki: Ásgeir Þorvaldsson og Hængur Þorsteinsson. 1 meistaraflokki og kvennaflokkl var keppt, um mjög vandaða verð- launagripi, sem Þórir Jónsson, for- stjóri gaf til keppninnar. Heita þeir ,,Unnarbikar“ og „Walbomsbikar" og eru kenndir við hina þekktu badmin- tonleikara Unni Briem og Vagner Walbom, sem um langt skeið voru Islandsmeistarar í badminton. Badmintondeild KR. Eins og að framan greinir eru fé- lagar í deildinni fast að 100. Deildin átti marga keppendur bæði á Reykja- víkurmótinu og Islandsmóti, og voru þeir sigursælir, enda formaður deild- 26

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.