Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 26
Á haustmóti Tennis- og badmintonfélagsins mátti sjá marga þekkta íþróttagarpa úr öðrum íþrótta- greinum meðal keppenda. Hér eru knattspyrnukapparnir Sigurður Ólafsson og Albert Guðmundsson, Þórir Jónsson sldðamaður og Finnbjörn Þorvaldsson spretthlaupari. Yzt til hægri er fyrrv. Islands- meistari í badminton, Einar Jónsson. Og mitt í hópnum er svo núverandi Reykjavíkurmeistari í bad- minton, Jón Árnason. — Ljósm.: GE. karla, tvíliðaleikur kvenna, tvennd- arkeppni og einliðaleikur í drengja- flokki. Sigurvegarar í innanfélagsmótinu urðu: Einliðaleikur karla: Jón Árnason. Tvíliðaleikur karla: Garðar Alfonsson og Rafn Viggósson. Tvíliðaleikur kvenna: Hulda Guðmundsdóttir og Jónína Nieljóníusardóttir. Tvenndarkeppni: Garðar Alfonsson og Júlíana Isebarn. Einliðaleikur drengja: Haraldur Jónsson. Innanfélagskeppnin naut mikilla vinsælda og stuðlaði að aukinni kynningu félagsmanna. Verðlaun voru veitt sigurvegurum í hverjum flokki. b) Firmakeppnin. Um 120 fyrirtæki voru með í firmakeppninni, sem er forgjafar- keppni. Fóru úrslitaleikirnir fram í íþróttahúsi Vals 23. janúar. Voru 16 firmu í úrslitum. Sigurvegari varð Efnagerðin Sjöfn á Akureyri. Kepptu fyrir hana þeir Gunnar Petersen og Magnús Elías- son. Annað í röðinni varð fyrirtækið J. B. Pétursson, en fyrir það kepptu Pétur Georgsson og Walter Hjalte- sted. Tekjum af firmakeppninni var varið til að greiða kostnað vegna æfingatíma unglinga og kennslu- kostnað. c) Haustmótið Haustmótið er forgjafarkeppni og fór að þessu sinni fram um síðustu helgina í nóvember. Á haustmótinu er aðeins keppt í tvíliðaleik í karla- og kvennaflokkum fyrir þá, sem komnir eru í 1. og meistaraflokk og nýliðaflokki fyrir karla. Margir eldri félagar kepptu að þessu sinni á Haustmótinu og jók það á fjölbreytni og skemmtun. Sigurvegarar urðu: í meistara- og fyrsta flokki karla: Albert Guðmundsson og Finn- björn Þorvaldsson 1 meistara- og fyrsta fl. kvenna: Hulda Guðmundsdóttir og Lovlsa Sigurðardóttir. 1 nýliðaflokki: Ásgeir Þorvaldsson og Hængur Þorsteinsson. 1 meistaraflokki og kvennaflokkl var keppt, um mjög vandaða verð- launagripi, sem Þórir Jónsson, for- stjóri gaf til keppninnar. Heita þeir ,,Unnarbikar“ og „Walbomsbikar" og eru kenndir við hina þekktu badmin- tonleikara Unni Briem og Vagner Walbom, sem um langt skeið voru Islandsmeistarar í badminton. Badmintondeild KR. Eins og að framan greinir eru fé- lagar í deildinni fast að 100. Deildin átti marga keppendur bæði á Reykja- víkurmótinu og Islandsmóti, og voru þeir sigursælir, enda formaður deild- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.