Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 31

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Page 31
I Stefán Kristjánsson: Skíðaíbróttir 1965 kennari var Magnús Guðmundsson frá Akureyri. Námskeiðið tókst í alla staði vel. Eftirtaldir menn luku prófi II. stigs: Ivar Sigmundsson, Akureyri Magnús Ingólfsson, Akureyri Reynir Brynjólfsson, Akureyri, Sverrir R. Pálmason, Akureyri Viðar Garðarsson, Akureyri. Stjóm Skíðasambands Islands skipa nú: Stefán Kristjánsson, Reykjavík, formaður, Þórir Jónsson, Reykjavík, varaformaður, Gísli B. Kristjánsson, Kópavogi, ritari, Ólafur Nilsson, Reykjavík, gjaldkeri, Þórir Lárusson, Reykjavík, meðstjórnandi, Einar B. Ingvarsson, Isafirði, meðstjórnandi, Guðmundur Árnason, Siglufirði, meðstjómandi, Þórarinn Guðmundsson, Akureyri, meðstjórnandi, Ófeigur Eiríksson, Neskaupstað, meðstjómandi. Snjóléttur vetur. Veturinn 1965 var mjög snjólétt- ur, einkum sunnanlands og vestan. Háði það mjög mikið skíðaíþrótt- inni í þessum landshlutum. Norðan- lands og á Vestfjörðum var einnig snjólítið oftast nær, en þó ekki mjög til baga fyrir skíðaæfingar a.m.k. ekki I alpagreinum. Alpagreinarnar, svig og stórsvig, eiga vaxandi vin- sældum að fagna, en því miður verð- ur það ekki sagt um norrænu grein- arnar, göngu og stökk, sem alltof fáir iðka. Skíðamót lslands. Skíðamót íslands 1965 fór fram á Akureyri 14.—19. apríl. Mótið fór mjög vel fram, áhorfendur voru margir og veður yfirleitt gott. Tímataka í alpagreinum var nú í fyrsta skipti framkvæmd með sjálf- virkum tækjum. Þetta var vafalaust I mörgum greinum glæsilegasta skíðamót, sem fram hefur farið á Islandi. Skíðaskólar og skíðanámskeið. Skíðasambandið og Iþróttakenn- araskóli Islands efndu til skíðaþjálf- unarnámskeiðs á Akureyri dagana 27. des. 1965 — 3. jan. 1966. Aðal- Þessir luku prófi I. stigs: Björn Sveinsson, Akureyri Eggert Eggertsson, Akureyri Hörður Sverrisson, Akureyri Karólína Guðmundsd., Akureyri íslandsmeistarinn Kristinn Benediktsson. 31

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.