Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 31
I Stefán Kristjánsson: Skíðaíbróttir 1965 kennari var Magnús Guðmundsson frá Akureyri. Námskeiðið tókst í alla staði vel. Eftirtaldir menn luku prófi II. stigs: Ivar Sigmundsson, Akureyri Magnús Ingólfsson, Akureyri Reynir Brynjólfsson, Akureyri, Sverrir R. Pálmason, Akureyri Viðar Garðarsson, Akureyri. Stjóm Skíðasambands Islands skipa nú: Stefán Kristjánsson, Reykjavík, formaður, Þórir Jónsson, Reykjavík, varaformaður, Gísli B. Kristjánsson, Kópavogi, ritari, Ólafur Nilsson, Reykjavík, gjaldkeri, Þórir Lárusson, Reykjavík, meðstjórnandi, Einar B. Ingvarsson, Isafirði, meðstjórnandi, Guðmundur Árnason, Siglufirði, meðstjómandi, Þórarinn Guðmundsson, Akureyri, meðstjórnandi, Ófeigur Eiríksson, Neskaupstað, meðstjómandi. Snjóléttur vetur. Veturinn 1965 var mjög snjólétt- ur, einkum sunnanlands og vestan. Háði það mjög mikið skíðaíþrótt- inni í þessum landshlutum. Norðan- lands og á Vestfjörðum var einnig snjólítið oftast nær, en þó ekki mjög til baga fyrir skíðaæfingar a.m.k. ekki I alpagreinum. Alpagreinarnar, svig og stórsvig, eiga vaxandi vin- sældum að fagna, en því miður verð- ur það ekki sagt um norrænu grein- arnar, göngu og stökk, sem alltof fáir iðka. Skíðamót lslands. Skíðamót íslands 1965 fór fram á Akureyri 14.—19. apríl. Mótið fór mjög vel fram, áhorfendur voru margir og veður yfirleitt gott. Tímataka í alpagreinum var nú í fyrsta skipti framkvæmd með sjálf- virkum tækjum. Þetta var vafalaust I mörgum greinum glæsilegasta skíðamót, sem fram hefur farið á Islandi. Skíðaskólar og skíðanámskeið. Skíðasambandið og Iþróttakenn- araskóli Islands efndu til skíðaþjálf- unarnámskeiðs á Akureyri dagana 27. des. 1965 — 3. jan. 1966. Aðal- Þessir luku prófi I. stigs: Björn Sveinsson, Akureyri Eggert Eggertsson, Akureyri Hörður Sverrisson, Akureyri Karólína Guðmundsd., Akureyri íslandsmeistarinn Kristinn Benediktsson. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.