Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 60

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 60
Islandsmeistarar KR. Bogi Þorsteinsson: Körfuknattleikurinn 1965 Stjórn KKl var þannig skipuð fram að ársþingi KKl: Bogi Þor- steinsson formaður, Magnús Björns- son varaformaður, Þráinn Scheving fundarritari, Gunnar Petersen fé- hirðir, Gunnar Hansson bréfritari, Halldór Sigurðsson form. laga- og leikreglnanefndar og Helgi Ágústs- son form. útbreiðslunefndar. Eftir ársþingið 30. okt. s. 1. var stjórnin þannig skipuð: Bogi Þor- steinsson form., Magnús Björnsson varaform., Gunnar Petersen féhirðir, Þráinn Scheving fundarritari, Helgi Sigurðsson bréfritari, Guðjón Magn- ússon form. laga- og leikr.nefndar og Ásgeir Guðmundsson form. útbr. nefndar. Landslið KKl fagnaði hinu nýja ári 1965 í höfuðborg Bandarikjanna, Washington, en þar var liðið á keppnisferöalagi. Frásögn af ferð liðsins lauk með árinu 1964, í frásögn af körfuknatt- leiksviðburðum frá því ári.. Verður í lok þessa spjalls tekið þar til, er frá var horfið og sagt frá þeim hluta Bandaríkjaferðarinnar, sem fram fór á árinu 1965. Stjórnarstörf. Eins og undanfarin ár, var fjáröfl- un eitt af aðal verkefnum stjórnar- innar. Aflað var auglýsinga í leik- skrá og útbreiðslustyrkur sá, er kom I hlut KKl af tóbaksskatti ISl, gerði sambandinu mögulegt, I fyrsta skipti, að styrkja körfuknattleiksmenn á námskeið erlendis. Ennfremur greiddi sambandið ferðakostnað dómara á leiki bikarkeppninar og á dómara- námskeið á Ákureyri. Eins og í fyrra, sá stjórn KKl um framkvæmd Islandsmótsins, sem verður eftir því umfangsmeira, sem liðum fjölgar. Mikil vinna var við undirbúning utanfarar landsliðsins í keppnisför til Bandaríkjanna og Kanada og bréfa- skriftir innanlands og utan, fara vax- andi með ári hverju. Á árinu var gengið frá samningi við Iþróttakennaraskóla Islands, um þjálfunarnámskeið. Er samningur- inn í heild birtur síðar í skýrslunni, en stjórn KKl hyggur að hér hafi verið stigið spor, er geti orðið heilla- drjúgt fyrir framgang körfuknatt- leiksíþróttarinnar hér á landi. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.