Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 7
Á heimavelli Jón Sig. kominn með 66 landsleiki Jón Sigurðsson, körfu- knattleiksmaðurinn snjalli úr KR, lék sinn 66. landsleik i körfuknattleik er íslendingar mættu írum í íþróttahúsinu í Borgarnesi á dögunum, en það var jafnframt fyrsti landsleik- urinn sem fer fram í því húsi. Hefur Jón leikið fleiri körfu- knattleikslandsleiki en nokkur annar íslendingur, og á vafa- laust eftir að bæta mörgum leikjum við, þar sem hann hef- ur sjaldan eða aldrei verið betri en um þessar mundir. Leikjahæsti handknattleiks- maðurinn er Ólafur H. Jóns- son, sem á 120 landsleiki að baki, en leikjahæstu knatt- spyrnumennirnir eru þeir Marteinn Geirsson og Matt- hías Hallgrímsson, sem leikið hafa 45 landsleiki. Pétur komin með fjögur mörk í Evrópukeppninni Islendingar gerðu það gott í Evrópubikarkeppninni í knatt- spyrnu í ár, og er raunar ekki séð fyrir endann á því, þar sem þrjú íslendingalið: Feyenoord, Standard Liege og Celtic eru Jón áfram með UBK Breiðablik, sem vann sig upp í 1. deild í knattspyrnunni s.l., eftir árslanga dvöl í 2. deild, hefur nú endurráðið Jón Her- mannsson, sem þjálfara, en Blikarnir voru mjög ánægðir með störf hans í fyrra, og hyggja gott til komunnar í 1. deild aftur undir hans stjórn. enn með í keppninni. I tveimur fyrstu umferðunum skoruðu íslendingar samtals níu mörk. Atli Eðvaldsson skoraði fyrir Val í leik við HSV, Ragnar Margeirsson skoraði fyrir ÍBK í leik við sænska liðið Kalmar og þeir Einar Ásbjörn Ólafs- son og Rúnar Georgsson skoruðu sitt hvort markið í leik ÍBK við tékkneska liðið Brno, Pétur Pétursson skoraði hvorki fleiri né færri en fjögur mörk fyrir Feyenoord í leikjum liðsins við sænska félagið Malmö FF og Ásgeir Sigur- vinsson skoraði fyrir Standard Liege í fyrri leik liðsins við ít- alska félagið Napoli. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.