Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 54
BADMINTON Garðar Alfonsson skrifar Síoasta grein fjallaði um há- högg og laumu en þau högg eru mjög lík í útfærslu. Nú er komið að þremur síðustu höggunum en þau nefnast: lyfta, lág bakhönd og há bakhönd. Lyfta er notuð þegar andstæð- ingarnir skella knettinum. Hægt er að slá hana bæði í forhönd og bakhönd. Lyfta getur fallið rétt yfir netið eða náð alveg aftur í endalínu á velli mótherjans. Ef lyftuna á að slá aftur á endalínu er auðveldara að slá bakhandarlyftu þar sem boginn olnboginn gefur góðan kraft þegar rétt er úr honum. Myndir þær sem hér fylgja sýna vel út- færsluna á höggunum. Bakhandar- lyfta Forhandar- lyfta Til þess að auka hraða í leik, t.d. í tvíliðaleik, er til ákveðið högg sem oft er notað í staðinn fyrir bakhönd, svonefnt yfirhöf- uð-högg. Höggið telst til for- handarhögga þótt það sé raun- verulega staðið í vinstri fót. Þessi staða krefst þess að fóta- burður sé í góðu lagi. Seinna verður rætt um fótaburð í þessu sambandi. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.