Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 63
íþróttasamband fatlaðra Stofnfundur Iþróttasambands Fatlaðra var haldinn 17. maí s.l. að Hótel Loftleiðum. Eftirtalin 12 héraðssambönd stóðu að stofnun sambandsins: íþróttabandalag Reykjavíkur íþróttabandalag Akureyrar íþróttabandalag Keflavíkur íþróttabandalag Vestmannaeyja Ungmenna-og íþróttasamb. Austurlands Ungmenna- og íþróttasamb. Ólafsfjarðar Héraðssambandið Skarphéðinn íþróttabandalag Akraness íþróttabandalag Siglufjarðar Héraðssamband Suður- Þingeyinga íþróttabandalag ísafjarðar Héraðssamband V-ísfirðinga Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ stýrði stofnfundinum og í setn- ingarræðu greindi hann frá til- komu íþróttastarfsemi fatlaðra hérlendis og aðdraganda að stofnun sambandsins. — Ritari fundarins var Hannes Þ. Sig- urðsson, en Hermann Guð- mundsson framvk.stj. ÍSÍ gerði grein fyrir frumvarpi að lögum fyrir sambandið. í 1. gr. laga íþróttasambands Fatlaðra er tekið fram, að það sé æðsti aðili um íþróttir fatlaðra innan ÍSÍ og í 3. gr. segir m.a., að það skuli vinna að eflingu þeirra í hvívetna og koma fram erlendis í því sambandi. Lögin eru í öllum aðalatriðum samhljóða lögum annarra sérsamband innan ÍSÍ, sem nú eru orðin 17 að tölu. Starfsemi tSF verður þó miklu flóknari og víðtækari en annarra sérsambanda, þar sem starfsemi þess nær yfir allar íþróttagreinar, sem fatlaðir iðka, en þess utan er fötluðum skipt í margvíslega flokka innbyrðis, allt eftir því um 12 héraðssambönd stóðu að stofnuninni 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.