Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 9
A heimavelli Iþróttamenn IA Akurnesingar hafa nú valið „íþróttamann ársins“ hjá sér og varð hinn ungi og efnilegi sundmaður Ingólfur Gissurar- son fyrir valinu. í öðru sæti í kjörinu varð hinn gamaireyndi knattspyrnugarpur, Jón Al- freðsson, og þriðji í röðinni varð Ingi Þ. Jónsson, sund- maður. Jafnframt var svo Jón Alfreðsson vaiinn „Knatt- spyrnumaður ársins“ á Akra- nesi, Þórður Elíasson var val- inn „Handknattleiksmaður ársins“ og Ingólfur Gissurar- Sú stefna sem tekin hefur ver- ið upp í sambandi við úrvals- deildina í körfuknattleik, að lið fái óskiptar tekjur af heimaleikjum sínum, virðist ætla að gefa góða raun. Hafa einstök félög lagt sig fram við að auglýsa vel leiki sína, og fengið mikinn fjölda áhorf- enda. Þar er Valur fremstur í son, „Sundmaður ársins“. Voru allir þessir íþróttamenn heiðraðir af í A. 1 -X -2 Óvenjulega mikið líf hefur verið í starfsemi íslenskra get- rauna það sem af er þessu starfstímabili. Virðist svo sem að þær nýjungar sem bryddað var upp á með kerfisseðlunum ætli að gefa mjög góða raun. Nýlega fór fyrsti vinningur í fyrsta sinn yfir 2 milljónir króna, og var það húsmóðir í Reykjavík sem hreppti hann. flokki, en áhorfendur að leik Vals og KR á dögunum var rösklega 2000 manns. Mikil spenna virðist ætla að verða í úrvalsdeildinni í vetur, og óhugsandi að spá hvaða lið hreppir íslandsmeistaratitil- inn, þótt KR og Valur séu óneitanlega sigurstrangleg- ustu liðin. Elmar var kjörinn „knattspyrnu- maður Akureyrar” Elmar Geirsson var kjörinn knattspyrnumaður ársins á Akureyri og veitt vegleg verð- laun sem því sæmdarheiti fylg- ir. Var þetta ánægjulegt fyrir Elmar sem nú hyggst leggja knattspyrnuskóna endanlega á hilluna. í kosningunni hlaut Elmar 23 atkvæði, en annar í röðinni var Einar Þórhallsson sem hlaut 21 atkvæði. Þriðji varð svo Árni Stefánsson úr Þór með 16 atkvæði, Haraldur Haraldsson, KA hlaut 9 at- kvæði og Eiríkur Eiríksson úr Þór 4 atkvæði. Körfuknattleikurinn í sókn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.