Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 9

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 9
A heimavelli Iþróttamenn IA Akurnesingar hafa nú valið „íþróttamann ársins“ hjá sér og varð hinn ungi og efnilegi sundmaður Ingólfur Gissurar- son fyrir valinu. í öðru sæti í kjörinu varð hinn gamaireyndi knattspyrnugarpur, Jón Al- freðsson, og þriðji í röðinni varð Ingi Þ. Jónsson, sund- maður. Jafnframt var svo Jón Alfreðsson vaiinn „Knatt- spyrnumaður ársins“ á Akra- nesi, Þórður Elíasson var val- inn „Handknattleiksmaður ársins“ og Ingólfur Gissurar- Sú stefna sem tekin hefur ver- ið upp í sambandi við úrvals- deildina í körfuknattleik, að lið fái óskiptar tekjur af heimaleikjum sínum, virðist ætla að gefa góða raun. Hafa einstök félög lagt sig fram við að auglýsa vel leiki sína, og fengið mikinn fjölda áhorf- enda. Þar er Valur fremstur í son, „Sundmaður ársins“. Voru allir þessir íþróttamenn heiðraðir af í A. 1 -X -2 Óvenjulega mikið líf hefur verið í starfsemi íslenskra get- rauna það sem af er þessu starfstímabili. Virðist svo sem að þær nýjungar sem bryddað var upp á með kerfisseðlunum ætli að gefa mjög góða raun. Nýlega fór fyrsti vinningur í fyrsta sinn yfir 2 milljónir króna, og var það húsmóðir í Reykjavík sem hreppti hann. flokki, en áhorfendur að leik Vals og KR á dögunum var rösklega 2000 manns. Mikil spenna virðist ætla að verða í úrvalsdeildinni í vetur, og óhugsandi að spá hvaða lið hreppir íslandsmeistaratitil- inn, þótt KR og Valur séu óneitanlega sigurstrangleg- ustu liðin. Elmar var kjörinn „knattspyrnu- maður Akureyrar” Elmar Geirsson var kjörinn knattspyrnumaður ársins á Akureyri og veitt vegleg verð- laun sem því sæmdarheiti fylg- ir. Var þetta ánægjulegt fyrir Elmar sem nú hyggst leggja knattspyrnuskóna endanlega á hilluna. í kosningunni hlaut Elmar 23 atkvæði, en annar í röðinni var Einar Þórhallsson sem hlaut 21 atkvæði. Þriðji varð svo Árni Stefánsson úr Þór með 16 atkvæði, Haraldur Haraldsson, KA hlaut 9 at- kvæði og Eiríkur Eiríksson úr Þór 4 atkvæði. Körfuknattleikurinn í sókn 9

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.