Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 35
Tómas Tómasson með Skaga- mönnum í Barcelona a af, og það virðist ganga bærilega hjá þeim þótt báðir væru að leika sinn fyrsta Evrópu- r hjálpuðust að að skýra leikkerfin út fyrir voru í hópnum rúmlega 30 manns, bæði leikmenn, farar- stjórar, læknir og nokkrar eigin- konur. Vikuna áður hafði ÍA-liðið staðið í ströngu því að leiknir höfðu verið fjórir mikilvægir leikir á einni viku. Daginn áður lék liðið við Val um annað sæti íslandsmótsins í knattspyrnu og þar með um þátttökurétt í UEFA-keppninni að ári. Skaga- mönnum tókst að knýja fram sigur, í þessari seinni viðureign liðanna og því var létt yfir mannskapnum þennan sunnu- dagsmorgunn. Um kl. 9 var hópurinn síðan kominn í loftið og laust fyrir h' degi var lent í London. Flug áfram til Barcelona var ekki fyrr en kl. 9 um kvöldið og því afráðið að halda í skoðunarferð um stór- borgina. Fyrst var samt snæddur hádegisverður en síðan ekið í langferðabíl um borgina og markverðustu staðirnir skoðaðir. Um kvöldmatarleytið var síðan snúið til baka upp á Heathrow flugvöll og tveimur tímum seinna var hópurinn á leið til ákvörðun- arstaðarins; Barcelons. Er þangað var komið, um miðnætti, tóku þau Klaus Hilpert þjálfari liðsins, Viggó Sigurðsson, handboltamaður og kona hans Eva Haraldsdóttir, á móti hópn- um. Hilpert hafði komið til Barcelona fyrr um daginn ásamt konu sinni og náð að sjá leik með andstæðingum Skagamanna í spænsku 1. deildarkeppninni. Þau hjónin Viggó og Eva, voru hópnum mjög innan handar á meðan á dvölinni stóð og ekki síst þeim er þetta skrifar því að þau skutu skjólshúsi yfir hann og gestrisni þeirra var engu lík. Hópurinn frá Akranesi hélt síðan inn í borgina og beina leið upp á Hotel Princess Sofia þar sem haldið var til á meðan á dvölinni stóð. Hótelið var mjög gott enda titlað með fimm stjörnum, og þar var boðið upp á allt sem hótel geta boðið upp á. Knattspyrnufélag Barcelona (F.C. Barcelona) sýndi Skaga- mönnum mikinn vinarhug strax við komuna, og reyndar allan þann tíma er dvalist var í borg- inni, og m.a. útveguðu þeir hópnum fararstjóra sem var með hópnum allan tímann. Þegar komið var á hótelið var farið beint í rúmið því að dagur- inn hafði verið langur og ferða- lagið þreytandi. Mikið mæddi á Hilpert og leyndi sér ekki áhyggjusvipurinn á andliti hans, rétt áður en leikurinn hófst. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.