Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 62
Góð frammi- staða á NM - fatlaðra Þrír keppendur voru þar frá ís- landi og unnu þeir allir til verð- launa. Snæbjörn Þórðarson hlaut brons- verðlaun í 100 m frjálsri aðferð á 1.14.2 og í 100 m baksundi á 1.29.5. Þorbjörg Andrésdóttir hlaut bronsyerðlaun í 50 m bringusundi á 0.54.8. Hörður Barðdal hlaut einnig bronsverðlaun í 100 m frjálsri að- ferð á 1.15.3. — í 100 m baksundi varð hann hinsvegar í fjórða sæti á 1.33.0. Þjálfari íslenska sundfólksins var Erlingur Jóhannsson. Keppendur voru alls rösklega 80 frá öllum Norðurlöndunum. Ákveðið er að næsta N.M. í sundi fatlaðra fari fram á íslandi 1981. Á myndinni eru talið frá vinstri: Hörður Barðdal, Þorbjörg Andrésdóttir, Snæbjörn Þórðar- son og Erlingur Jóhannsson. Sæmdur heiðursorðu ÍSÍ Hannes Þ. Sigurðsson, ritari framkvæmdastjórnar Í.S.Í., varð fimmtugur 3. júlí s.l. Á þessum tímamótum var hann sæmdur Heiðurs- orðu Í.S.Í. og er myndin tekin á heimili hans við það tækifæri. íþróttablaðið þarf naumast að kynna Hannes fyrir lesendum sínum. Hann er löngu landskunnur fyrir margháttuð störf í þágu íþróttanna, m.a. sem einn okkar þekktasti knattspyrnu- og handknattleiksdómari. Hannes hefur setið lengst í stjórn Í.S.Í. af þeim, sem skipa hana nú, eða nokkuð á annan áratug. Forseti Í.S.Í. lét svo ummælt við afhendingu heiðursorðunnar, að hann áliti framlag Hannesar til eflingar fræðslumálum með því þýð- ingarmesta, sem hann hefði unnið að á vegum Í.S.Í., en hann er for- maður Fræðslunefndar Í.S.Í. íþróttablaðið óskar Hannesi og f jölskyldu hans allra heilla á þessum tímamótum og þakkar ágætt samstarf á liðnum árum. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.