Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 59
Knattspyrnumenn ÍBV, eiginkonur þeirra og unnustur, eftir að leikmennirnir komu með hinn eftirsótta verð- launagrip til Vestmannaeyja. Þá var ríkjandi sannkölluð ,,þjóðargleði“ í Vestmannaeyjum og flestlr sem vett- lingi gátu valdið komu niður á bryggju til þess að taka á móti hetjunum sínum. Þá var / fyrsta sinn í þann hálfa sjötta áratug sem keppt hefur verið um íslandsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu, auðnaðist Vestmannaey- ingum að vinna til hans í ár. Nokkrum sinnum höfðu Eyjamenn verið á þröskuldi þess að vinna titilinn, en skort herslumuninn. i ár var hins vegar ekki búist við miklu af þeim, bæði vegna þess að tveir af sterkustu leikmönnum liðsins yfirgáfu það, og eins vegna þess að lengi vel voru Eyjamenn þjálf- aralausir. Var það ekki fyrr en nokkru eftir að önnur lið höfðu hafið æfingar sem Viktor Helga- son tók liðið að sér. Gífurleg bar- áttugieði og dugnaður einkenndi liðið i sumar, og fleytti því yfir erf- iða hjalla, og þegar upp var staðið blandast engum hugur um það að Eyjamenn verðskulduðu íslands- meistaratitilinn í ár. Myndin hér'til hliðar var tekin er Þórður Hall- kátt í Eyjum grímsson, fyrirliði ÍBV hafði tekið fögnuður félaga hans sér greini- við islandsbikarnum, og leynir lega ekki. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.