Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 66

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 66
A útivelli Sovéski sundmaðurinn Vladimir Tarasov var svo ánægður með silfurverðlaun sin í 100 metra bringusundi á heimsleikum stúdenta í Mexikó í sumar að hann klappaði lengi fyrir sjálfum sér. Þegar svo félagi hans, Vladimir Fliont kom og óskaði honum til hamingju með ár- angurinn með því að taka í höndina á honum, brá Tarasov á það ráð að nota fæturna til þess að klappa fyrir sér. Gullskórinn fékk rembingskoss Eins og rakið hefur verið áður í íþróttablaðinu hlaut hollenski knattspyrnumaðurinn Kees Kirst, leikmaður með liðinu AZ 67, gullskóinn í ár, en það eru verðlaun sem veitt eru af franska knattspyrnublaðinu „France FootbaIl“ og Adidas-fyrirtækinu til þess leikmanns sem skorar flest mörk á keppnistímabilinu í Evrópu. Kirst tók nýlega við verðlaunum sínum við hátíð- lega athöfn sem fram fór á hinum kunna skemmtistað Lídó í París. Kirst skoraði alls 34 mörk með liði sínu, en þeir Laszlo Fekete frá ungverska liðinu Ujpest Dozsa (t.v. á myndinni) og Tomas Mavros frá gríska liðinu AEK í Aþenu hlutu báðir silfurskó, en þeir skoruðu 31 mark á keppnis- tímabilinu. Eftir að verðlauna- afhendingin fór fram tók kona Kirst, frú Gerda, skóinn til varðveislu, og gaf honum góð- an koss um leið og knatt- spyrnuhetjan rétti hann til hennar. Fékk skell Það er búið að vera alllengi í tísku meðal knattspyrnu- manna að hirða ekki um að binda upp um sig sokkana, heldur hafa þá niðurrúllaða. Dökkklædda knattspyrnumann- inum á þessari mynd, sem leikur með Minnesota í Bandaríkjunum varð hált á þessu. Þegar hann var um það bil að komast í skotfæri, kom mótherji og steig á sokkinn. Auðvitað gat knattspyrnu- maðurinn ekki skotið og augnabliki eftir að mynd þessi var tekin lá hann á maganum á vellinum. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.