Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 15
andinn í félaginu var allur annar en í Víking. Þó man ég að mér fannst það niðurlægjandi þetta fyrsta sumar með Val, að ég varð að ganga niður um flokk, því þetta sumar var 5. flokkur stofn- aður. Annars stundaði ég æfing- arnar ekki sem skyldi fyrstu sumrin, ég var í sveit vestur á Dýrafirði á sumrin, en þaðan eru báðir afar mínir upprunnir. Undantekning ef mót vannst ekki Við unnum gífurlega marga sigra í Val. Eiginlega taldist það til undantekninga ef við unnum ekki mót. Þetta var frábær kjarni, Bergsveinn Alfonsson, Lárus Loftsson, Pétur Sveinbjarnarson, Gunnsteinn Skúlason, Björn Hafsteinsson o.fl. Svo splittaðist þetta, þegar menn gengu upp í 2. flokk. Eiginlega urðu ekki aðrir eftir af þessum sterka kjarna en ég og Bergsveinn. Ég var nýorðinn 16 ára, kom- inn í 2. flokk, og strax kominn í meistaraflokkinn. Fyrsti leikur- inn var í Reykjavíkurmóti á móti öllum stjörnufansinum í KR. Það var rétt með naumindum að ég þorði að skora annað markið gegn þessum ofurmennum. Ellert Schram lét okkur líka heyra það og finna að við værum ekki ann- að en nýliðar í greininni og beitti okkur mikilli hörku að okkur fannst. Nú við lentum í úrslitum í þessu móti gegn Þrótti, lið þeirra hefur oft verið eins og vorblómin. Við unnum 3:0 og urðum Reykjavíkurmeistarar. Árni Njálsson var fyrirliði okkar liðs og þarna fékk hann sinn fyrsta heiðurspening eftir ellefu ára basl á vellinum. Gamli kjarninn var ekki alveg útdauður, enda þótt strákarnir æfðu ekki og 2. flokkurinn væri eiginlega dauð- ur. Það var boðað til leikja í síma og á þrem árum tókum við þátt í 9 mótum, — unnum sjö þeirra. Þetta var hálfgert sprell, en sýnir I landsleikjum Myndin að ofan. Hermann í landsleik við Dani og skotið ríður af. Hermann þótti erfiður fyrir hvaða varnarmann sem var, knattleiknin mikil og þrumuskotin áttu markverðirnir í erfiðleikum með. Myndin til hliðar: Hermann að komast í færi gegn Bermúdamönnum á Laugardalsvellinum. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.