Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 8
A heimavelli Karl og Gunnlaugur stóðu sig vel á HM Meðal dómara í heims- meistarakeppni 21 árs og yngri í handknattleik sem fram fór á dögunum í Svíþjóð og Dan- mörku voru þeir Karl Jó- hannsson og Gunnlaugur Hjálmarson. Þóttu þeir standa sig með mikilli prýði og vera jafnbesta dómaraparið í Óskar meðal þeirra sterkustu Óskar Sigurpálsson úr Vestmannaeyjum mun taka þátt í sérstæðri lyftingakeppni sem fram mun fara í Bretlandi á næstunni. Keppni þessi nefn- ist „Strongbow World Super- man“ og fylgir titillinn „sterk- asti maður í heimi“ sigrinum. í keppni þessari verða þrjár greinar, jafnhöttun úr Olym- píulyftingum, réttstöðulyfta úr kraftlyftingum, og svo annarar handar pressa. Samanlagður árangur ræður svo úrslitum. keppninni. Óneitanlega ánægjuleg tíðindi, þar sem oft hefur verið undan því kvartað hérlendis að íslenskir dómarar séu lélegir. Jafnlélegasta dómaraparið í keppninni þóttu hins vegar norsku dómararnir sem dæmdu landsleiki íslend- inga og Tékka fyrr í haust. Fullorðins- legir ung- lingar frá A-Evrópu Það vakti athygli á heims- meistarakeppni 21 árs og yngri í handknattleik a' dögunum, hvað margir af piltum Aust- ur-Evrópuþjóðanna voru „karlalegir“. Stungu þeir mjög í stúf við piltana frá Norður- löndum og Vestur-Evrópu, og hefði getað verið mörgum ár- um eldri en þeir voru sagðir. Yngsti leikmaðurinn í keppn- inni var hins vegar aðeins 14 ára og var sá frá Luxemburg. Virðist svo sem ekki hafi verið úr miklu að velja þar, enda ár- angurinn eftir því — Luxem- burg hafnaði í neðsta sæti keppninnar, varð meira að segja á eftir þjóðum sem telj- ast verða algjörir byrjendur í íþróttinni, svo sem Formósa og Saudi-Arabía. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.