Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 8

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 8
A heimavelli Karl og Gunnlaugur stóðu sig vel á HM Meðal dómara í heims- meistarakeppni 21 árs og yngri í handknattleik sem fram fór á dögunum í Svíþjóð og Dan- mörku voru þeir Karl Jó- hannsson og Gunnlaugur Hjálmarson. Þóttu þeir standa sig með mikilli prýði og vera jafnbesta dómaraparið í Óskar meðal þeirra sterkustu Óskar Sigurpálsson úr Vestmannaeyjum mun taka þátt í sérstæðri lyftingakeppni sem fram mun fara í Bretlandi á næstunni. Keppni þessi nefn- ist „Strongbow World Super- man“ og fylgir titillinn „sterk- asti maður í heimi“ sigrinum. í keppni þessari verða þrjár greinar, jafnhöttun úr Olym- píulyftingum, réttstöðulyfta úr kraftlyftingum, og svo annarar handar pressa. Samanlagður árangur ræður svo úrslitum. keppninni. Óneitanlega ánægjuleg tíðindi, þar sem oft hefur verið undan því kvartað hérlendis að íslenskir dómarar séu lélegir. Jafnlélegasta dómaraparið í keppninni þóttu hins vegar norsku dómararnir sem dæmdu landsleiki íslend- inga og Tékka fyrr í haust. Fullorðins- legir ung- lingar frá A-Evrópu Það vakti athygli á heims- meistarakeppni 21 árs og yngri í handknattleik a' dögunum, hvað margir af piltum Aust- ur-Evrópuþjóðanna voru „karlalegir“. Stungu þeir mjög í stúf við piltana frá Norður- löndum og Vestur-Evrópu, og hefði getað verið mörgum ár- um eldri en þeir voru sagðir. Yngsti leikmaðurinn í keppn- inni var hins vegar aðeins 14 ára og var sá frá Luxemburg. Virðist svo sem ekki hafi verið úr miklu að velja þar, enda ár- angurinn eftir því — Luxem- burg hafnaði í neðsta sæti keppninnar, varð meira að segja á eftir þjóðum sem telj- ast verða algjörir byrjendur í íþróttinni, svo sem Formósa og Saudi-Arabía. 8

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.