Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 64

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 64
hvers konar fötlun er að ræða. En þegar í keppni er komið er leitast við að skapa sem jafnasta að- stöðu milli einstaklinganna og þá er höfð til hliðsjónar fötlun við- komandi íþróttamanns. í fyrstu stjórn íþróttasambands Fatlaðra voru kjörin: Sigurður Magnússon, skrif- stofustj.. formaður. Páll B. Helgason, orku- og endurhæfingalæknir. Hörður Barðdal, endurskoðandi. Sigríður Nielsdóttir, íþrótta- kennari. Ólafur Þ. Jónsson, nuddmaður. Endurskoðendur sambandsins voru kjörnir Trausti Sigurlaugs- son og Þórður Þorkelsson. Hinu nýja sambandi hafa þeg- ar borist heillaóskir frá íþrótta- samböndum fatlaðara í Dan- mörku og Svíþjóð. Meðfylgjandi mynd tók Jó- hannes Long af fulltrúum á stofnfundi íþróttasambands Fatlaðra. íþróttafélagið Eik á Akureyri er fyrsta íþróttafélag þroskaheftra, sem stofnað var hérlendis. Starfsemi þess er í fullum gangi og fyrir nokkru kom hópur frá félaginu í heimsókn til Reykjavíkur. Heimsóttu þau m.a. jafningja sína í Skálatúnsheimilinu og var efnt til íþróttamóts í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellssveit, þar sem keppt var í ýmis konar stökkum og hlaupum. Myndin er tekin að mótinu loknu af þátttakendum, kennurum þeirra og aðstoðarfólki. Formaður íþróttafélagsins Eik er Margrét Rögnvaldsdóttir íþrótta- kennari, önnur f.v. í öftustu röð. Cruyff Framhald af bls. 53 Hvað tekur við? Ef að líkum lætur mun Johan Cruyff leika knattspyrnu í Bandaríkjunum í nokkur ár til viðbótar. Félag hans er tilbúið að gera við hann fimm ára samning, hvenær sem Cruyff vill, og önnur félög í Bandaríkjunum eru tilbú- in að'greiða honum mun hærri laun en hann hefur haft til þessa. Það hefur sýnt sig að Cruyff er smátt og smátt að öðlast hlið- stæðar vinsældir og Pele hafði og áhorfendafjöldinn á leikjum Los Angeles Aztecs hefur margfald- ast síðan hann kom til félagsins. í fyrstu leikjum Cruyffs með fé- laginu var algengt að áhorfendur væru 7—10 þúsund, en nú hefur það meira að segja komið fyrir að uppselt er á leiki félagsins, þó svo að völlur þessi taki 104 þúsund áhorfendur. — Ég hef satt að segja ekki haft tíma til þess að hugsa um það hvað tekur við hjá mér þegar ég legg skóna endanlega á hill- una, sagði Cruyff í því viðtali sem hér hefur verið birtur útdráttur úr. Kannski stend ég það vel að ég get leyft mér að njóta lífsins, samt er ég hræddur um að ég kunni því illa að vera iðjulaus. Knattspyrnan er strangur skóli, og krefst mikils vinnuálags og þegar menn eru einu sinni búnir að venjast slíku verður erfitt að venja sig af því. Það kann vel að vera að ég haldi áfram að starfa að knattspyrnumálum, á einn eða annan hátt. Ég gæti t.d. alveg hugsað mér það að taka að mér unglingaþjálfun, eða einhver út- breiðslustörf í þágu knattspyrnu- íþróttarinnar. Ricky Bruch Framhald af bls. 33 hafa náð ákveðnu lágmarksaf- reki. Því miður fyrir Bruch til- kynnti hann þó aðeins dagblöð- unum um að hann ætlaði að keppa á mótinu, og félag hans KA 2 skráði hann ekki til keppn- innar. Bruch mætti til mótsins — alltof seint að venju, og fékk ekki að keppa. Hann fylgdist með kringlukastskeppninni og fussaði og sveiaði yfir lélegum árangri þeirra er þar kepptu. — Ég er miklu betri en þeir, sagði Bruch, — ég get kastað 65 metra, jafnvel í upphituninni. Blaðamenn frá dagblaðinu Express tóku Bruch á orðinu, og fengu hann til þess að koma með sér á æfingavöll, sem er við hlið- ina á keppnisvellinum. Þar snar- aði hann sér úr jakkanum og öll- um til mikillar furðu þeytti hann kringlunni röska 65 metra, ekki einu sinni, heldur nokkrum sinn- um, og virtist ekkert hafa fyrir því. Má geta þess til gamans að þeir voru ekki margir kringlu- kastararnir sem köstuðu lengra en 65 metra í sumar. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.