Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 54

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 54
BADMINTON Garðar Alfonsson skrifar Síoasta grein fjallaði um há- högg og laumu en þau högg eru mjög lík í útfærslu. Nú er komið að þremur síðustu höggunum en þau nefnast: lyfta, lág bakhönd og há bakhönd. Lyfta er notuð þegar andstæð- ingarnir skella knettinum. Hægt er að slá hana bæði í forhönd og bakhönd. Lyfta getur fallið rétt yfir netið eða náð alveg aftur í endalínu á velli mótherjans. Ef lyftuna á að slá aftur á endalínu er auðveldara að slá bakhandarlyftu þar sem boginn olnboginn gefur góðan kraft þegar rétt er úr honum. Myndir þær sem hér fylgja sýna vel út- færsluna á höggunum. Bakhandar- lyfta Forhandar- lyfta Til þess að auka hraða í leik, t.d. í tvíliðaleik, er til ákveðið högg sem oft er notað í staðinn fyrir bakhönd, svonefnt yfirhöf- uð-högg. Höggið telst til for- handarhögga þótt það sé raun- verulega staðið í vinstri fót. Þessi staða krefst þess að fóta- burður sé í góðu lagi. Seinna verður rætt um fótaburð í þessu sambandi. 54

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.