Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 8

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 8
Vaxtarræk — rætt við væntanlega keppendur á Islandsmótinu í vaxtarrækt sem fer fram 13.apríl. Svitinn bogar af stæltum líkamanum — vöðvamir stækka og sjálfstraustið eykst. Lóðin umvefja líkamann og virðast ætla að ná yfirhöndinni en maðurinn er þeim yfirsterkari. Magavöðvarnir hnyklast eins og öldurót og líkaminn er til í slaginn. Heilbrigð sál í hraustum líkama eru einkunnarorð sem flestit láta sig orðið miklu skipta — jafnt vaxtarræktarmenn sem aðrir íþróttamenn. Þeir sem ætla að keppa á íslandsmótinu í vaxtarrækt hafa .eflaust ekki setið auðum höndum undanfarna mánuði því nú fer hver að verða síðastur að skera sig niður. íslandsmótið verður haldið á veitingahúsinu Broadway sunnudaginn 13. apríl og má búast við fjölcjj þátttakenda. Margir hafa titil að verja.aðrir hafa lítið^fl en eflaust koma nýjar vaxtarræktarstjörnurfram arsviðið. ÆKr Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Jens og Loftur.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.