Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 29

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 29
Einar P' Tómasson Val Stór — sterkur, fljótur — fitt. Fæðingard. og ár: 18.10.’68. Hæð: 186,5 cm. Þyngd: 75 kg. Nám: MH. Gælunafn: Palli. Ætlarðu að verða eitthvað: Já. Besti vinur: Ég á nokkra góða vini sem ég gerj ekki upp á milli. Áttu aðdáendur: Það efa ég — kannski nokkrar stokkendur. Fyrirmynd í sparkinu: Graeme Souness. ' Besti knattspyrnumaður íslands: Ásgeir Sigurvins: Mestu vonbrigði: Orslitakeppni EM í Ungverjalandi - vegna lélegs árangurs. Mesta gleði: Þegar við sigruðum Dani fyrstir íslenskra knattspyrnuliða. Hjátrúarfullur: Ekkert að ráði. Titlar með Val: Þeir eru fáír - 2 sinnum Reykjavíkur meistari. Leikir með landsliði: 10 leikir með U-16 ^ra landsliði. 51eikirmeðU-18ára. Flest mörk skoruð í leik: Tvö. Erfiðasti andstæðingur: Allir eru erfiðir. Kemstu í meistaraflokk næsta sumar: Það efa ég - þó ætla ég að gefa mig allan í þa’ð. Æðsti draumur: Að verða íslandsmeistari með mfl. Vals næsta sumar. Áhugamál: Knattspyrna og flestar aðrar íþrótt ir. Besta tónlist: Ég er alæta á tónlist. Skemmtilegasta lag: Stairway to Heaven — Led Zeppelin. Besta sjónvarpsefni: Á líðandi stundu og íþróttir. Besta útvarpsefni: Rás 2. Besta mynd: Back to the future, Ætlarðu að einbeita þér að vörninni: Ég býst viS því - annars er aldrei að vita. Horfirðu á eftir stelpum: Já. ef þæreru þess virði: Hvoru megin ferðu fram úr rúminu: Hægra megin - það er veggur vinstra megin. Hvað ætlarðu að gera í kvöld: Ég ætla á MH ball. son

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.