Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 31

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 31
Hafsteinn Bragason Stjörnunni Fæddur 14.07.1967. 170 cm að hæð. 68 kg. 2 leikir með landsliði 0-19 ára. Nám í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Sigtryggur Albertsson Gróttu Fæddur 19.09.1968. 182 cm að hæð. 76 kg. Nýliði ílandsliði. Húsasmíðanám í Iðnskólanum. Konráð H. Ólafsson KR Fæddur 11.03.1968. 188 cm að hæð. 77 kg. Nýliði í landsliði. Nám í MR. Héðinn Gilsson FH Fæddur 27.09.1968. 200 cm að hæð. 86 kg. 2 leikir með landsliði CI-19 ára. Nám í Flensborgarskóla Hafnarfirði. Stefán Steinsen Víkingi Fæddur 09.03.1967. 187 cm að hæð. 72 kg. 5 leikir með landsliði G-18 ára. 2 leikir með landsliði G-19 ára. 1 A-landsleikur. NámíMS. Óiafur Helgi Kristjánsson FH Fæddur 20.05.1968. 184 cm að hæð. 75 kg. Nýliði í landsliði. Nám í MR. Bjarki Sigurðsson Víkingi Fæddur 16.11.1967 185 cm að hæð. 76 kg. Nýliði í landsliði. Nám í Fjölbrautaskólanum Armúla. Sigurður Sveinsson Aftureldingu Fæddur 29.11.1968. 174 cm að hæð. 70 kg. Nýliði í landsliði. Nám í MS. Stefán Kristjánsson FH Fæddur 12.02.1967. 186 cm að hæð 75 kg. 5 leikir með landsliði (J- 18 ára. 2 leikir með landsliði G- 19 ára. Nám í Flensborgarskóla Hafnarfirði. Bergsveinn S. Bergsveinsson FH Fæddur 25.01.1968. 189 cm að hæð. 75 kg. Nýliði í landsliði. Nám í MR. Axel Björnsson KA Fæddur 09.03.1967. 187 cm að hæð. 80 kg. Nýliði í landsliði. Nám í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Helgi Rúnar Óskarsson Víkingi Fæddur 31.07.1967. 184 cm að hæð. 75 kg. Nýliði í landsliði. Nám í MS.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.