Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Side 52

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Side 52
Körfubolti Lokastaðan í deildunum var sem hér segir. Lokastaðan í úrvalsdeild 1. UMFN 20 1753-1574 34 2. HAUKAR 20 1709-1585 32 3.VALUR 20 1600-1588 18 4. ÍBK 20 1531-1630 16 5. KR 20 1583-1671 14 6.ÍR 20 1592-1720 6 UMFN spilaði tvo leiki við ÍBK UMFN-ÍBK 75- ■73 (28-28) framlengt ÍBK-UMFN 73- ■75 (43-42) (66-66) HAUKAR spiluðu þrjá leiki við VAL HAUKAR—VALUR 80-77 (33-42) VALUR—HAUKAR 70-69 (31-29) HAUKAR-VALUR 81-76 (41-42) UMFN og HAUKAR léku síðan tvo leiki um íslandsmeistaratitilinn. UMFN-HAUKAR 94-53 (45-28) HAUKAR— UMFN 86-88 (34 -52) Lokastaðan í 1. deild karla l.FRAM 20 1687-1233 40 2. UMFG 20 1421-1439 24 3. ÞÓR 20 1361-1350 16 4. UBK 20 1287-1449 14 5.ÍS 20 1251-1337 14 6. REYNIR 20 1203-1402 12 Að venju voru þeir einstaklingar heiðraðir sem sköruðu fram úr á keppnistímabilinu og náðu sérstökum árangri. Pálmar Sigurðsson var kjörin leik- maður mótsins — titill sem hann á sannarlega skilinn því hann átti frá- bært keppnistfmabil. Annars var röð 5 efstu manna eftirfarandi: 1. Pálmar Sigurðsson Haukum 2. Valur Ingimundarson UMFN 3. -5. Birgir Mikaelsson KR 3.-5. Guðni Ó. Guðnason KR 3.— 5. RagnarTorfason ÍR BESTINÝLIÐINN Besti nýliði úrvalsdeildar var kjörinn Jóhannes Kristbjömsson UMFN,í öðru sæti varð Guðjón Skúlason ÍBK og Ólafur Gottskálksson ÍBK varð þriðji. Allt eru þetta verðugir fulltrúar þeirrar kynslóðar sem nú er að skjóta upp kollinum i körfunni. Kynslóð sem mik- ið á eftir að kveða að í framtíðinni. Jó- hannes Kristbjörnsson er aðeins tví- tugur stráklingur en ótrúlega hæfi- 52 Pálmar Sigurðsson — besti maður mótsins.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.