Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 49

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 49
mati. .,, ... (' ... .. - : • .V:, ■ jillllll \ ■ 3 Fæðingard. og ár: 01.01.’67. Hæð: 181 cm. Óskastærö: 190 cm. Þyngd: 75 kg. Nám: íþróttanánn við Fjölhrautarsk Gælunafn: Gaui. Ætlarðu að verða eitthvað: Ekki ákveðið. Besti vinur: Allir jafn góðir. Besti óvinur: Þekki enga óvini. Kærasta: Engin eins og er. Fyrirmynd í körfunni: Flestir góðir bakkarar i NBA. Besti körfuboltamaður íslands: Valur Ingimundar- son. Mestu vonbrigði: Að komast ekki í B-landsliðið um áramótin. Mesta gleði: Fyrsti íslandsmeistaratitillinn með ÍBK. Hjátrúarfullur: Ekki mikið en reyni alltaf að vera í peysu númer 12. Titlar á ferlinum: íslandsmeistari með UMFN í minni- ® bolta. 6 Sinnum Islandsmeistari með ÍBK og 3 sinn- m um bikarmeistari. Leikir með landsliði; 25 leikir með unglinga- og drengjalandsliði. Ertu á leið i A-landsliðið: Ég ætla að reyna það. ! ... ■ 11 ii ■■ Flest stig skoruð í leik: 46 stig með 3.flokki,41 með 2.fl. og 39 með mfl. mm _ Erfiðasti andstæðingurinn: UMFN Æðsti draumur: Fá borgað fyrir að’spila körfubolta. Önnur áhugamál: Fótbolti.stejpur og flgira. Besta tónlist: Hlusta á margt. Besta plata: Prefab Sprout — Steve McQueen., ** *' Besta sjónvarpsetni: íþróttir og einstaka bíómyndir. Besta útvarpsefni: Besta mynd: Back Hvað eru mörg vind

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.