Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 50

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 50
Þá er körfuknattleiksvertíðin á enda og ljóst hverjir hafa borið sigur úr býtum á íslandsmótinu. Veldi Njarðvíkinga í úrvalsdeildinni var ekki haggað og tryggði liðið sér íslands- meistaratitilinn þriðja árið í röð. Reyndar í fimmta skipti á síðustu sex árum. Suðurnesjamenn eru því greinilega enn sterkastir í körfunni og forvitnilegt að fylgjast með hvert framhaldið verður. Njarðvíkingar hlutu 34 stig í úrvalsdeild- inni — tveimur stigum fleiri en Haukar,þeirra aðalkeppinaut- ar. Njarðvíkingar urðu því úrvalsdeildarmeistarar og sigruðu síðan Hauka tvívegis í úrslitaleikjum um íslandsmeistaratitil- inn. u&ss^. .....w' ....... # 4oxvfottftf 50

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.