Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 13

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 13
Vaxtarrækt maður æfi eftir eigin höfði - en hvernig dæma dómarar á vaxtaræktarmóti? „Þetta er spurning um hlutföll,massa,- pósur og framkomu. Svo er ekki verra ef útlitið er í lagi“. ívar var valinn herra Útsýn 1984 og á Ítalíu síðastliðið sumar bar hann sig- ur úr býtum í alþjóðlegri fegurðarsam- keppni karla. Þátttakendur voru 40 frá ýmsum löndum og hlaut ívar titilinn Mister Man. Hann hefur einnig komið fram á sýningum hérlendis.skemmti- stöðum og árshátíðum. Hvemig ætli honum líki að standa hálfnakinn fýrir framan fólk sem mænir úr sér augun? „Ég „fíla“ það alveg í botn. Það er gaman að líta vel út og vera í góðu formi. Því hef ég ekkert á móti því að sýna mig þegar svo ber undir“. ívar segist ákveðinn í að halda áfram í vaxtarrækt og stefnir að sjálfsögðu á toppinn. „Ég hef áhuga á að fara út að keppa ef ég tel mig vera tilbúinn í það. Það endar með að ég tek alla þessa karla“. — Hérheimaþá? „Nei,alls staðar“. ívar telur að Sigurður Gestsson muni verja íslandsmeistaratitilinn því reynslan skipti miklu máli í keppni sem þessari. Síðustu dagana íyrir keppnis- daginn segir hann vera algjöra mar- tröð. „Ég drekk ekkert vatn síðustu þrjá dagana fyrir mót - skola bara munninn. Ét mikið kolvetni á keppnis- daginn og vöðvarnir og æðarnar tútna út. En þetta er allt þess virði“,segir fvar að lokum. Hann er aðeins tvítugur að aldri og á vafalaust eftir að láta mik- ið að sér kveða í framtíðinni. Gaman að finna framfarir Júlíus Ágúst Guðmundsson íslands- meistari í +75 kg flokki í fyrra verður án efa illviðráðanlegur í þeim flokki á mótinu. Hann stefnir að því að halda titlinum en segir jafnframt að það taki nokkur ár að verða góður vaxtarrækt- armaður. Frá áramótum hefur Júlíus æft 6-7 daga vikunnar og tekur hann jafnan 2-3 líkamshluta fyrir á hverri æfingu. Þrátt fýrir að vera aðeins 18 ára hefur hann verið með á vaxtarækt- armótunum frá upphafi og staðið sig frábærlega - tvisvar orðið íslandsmeist- ari í sínum þyngdarflokki. Ætli það sé engum vandkvæðum bundið að vera á Hrafnhildur Valbjörnsdóttir á við meiðsli að stríða. toppnum á réttum tíma? „Ef menn ha'fa verið í þessu lengi þá á það ekki að vera mikið mál. Skipuleggja þarf hvíld og skiptir reynslan að sjálfsögðu miklu máli. Eftir 2 ár verð ég kannski orðinn það góður að ég kemst í úrslit yfir alla flokka. Það er gaman að finna framfarir og hver veit nema ég taki þessa menn eftir nokkur ár“. Það verða því nokkur tonn af vöðv- um á Broadway 13. apríl sem hnyklast í takt við músíkina. Ógjömingur er að segja til um úrslit því margir koma til greina — en aðeins einn sigrar í hverj- um flokki. Hver það verður veit nú enginn — vandi eru um slíkt að spá. Marta Unnarsd.óttir verður með í fyrsta skipti. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.