Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Qupperneq 35

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Qupperneq 35
teppi og baðmull, höfðu nokkra hita- poka í kringum mig og báðu til Guðs að ég mundi lifa. Eg held að reynsla þeirraogbænir hafi bjargað lífi mínu. Þaðereinsog ég finni ákveðna lykt," segir Toto þegar hann er spurður hvers vegna hann sé betur til þess fallinn en margir aðrir að skora. „Mörkin koma aldrei þegar maður leitar sérstaklega eftir þeim, en ef maður er næmur getur maður fundið á sér hvenær og hvernig best er að reyna við markið," segir hann og verður hinn æstasti þegar hann talar um skothæfni sína. Hann tekur meira aðsegja höndina frá munninum til að handapatið geti gert frásögnina áhrifameiri. Honum er greinilega mikið í mun að koma þessu skýrt og skiImerkilega til skila: „Bestu mörkin eru alltaf þau sem maður skorar óvænt. Það er um að gera að fylgjast með ferli leiksins og vera vakandi fyrir tækifærunum. Það, sem ég hef kannski fram yfir marga aðra, er hraðinn. Ég er snöggur og hittinn. Eins og ég segi þá er þetta spurning Einstök mynd úr fjölskylduaibúmi Schillacis. Hér er hann fimm ára ásamt Rosaliu systur sinni sem er tveimur árum yngri. Takið eftir stríðnisglampanum í augunum. um lykt!" segir hann og bendir glott- andi á nefið á sér. ÓLST UPP í FÁTÆKT Domenico Schillaci, faðir Totos, var áhugaknattspyrnumaður á sínum yngri árum. Hann þjálfaði unglinga í Palermo og varð að vonum ánægður þegar hann sá hversu hæfileikaríkur sonur hans var. „Það er honum að þakka að ég náði svona langt," segir Toto og þetta er setning sem hann leggur áherslu á í hverju einasta við- tali sem birtist við hann. „Við bjugg- um við mikla fátækt, en foreldrar mínir eru báðir duglegir og heiðar- legir. Eftir að tekjur mínar hækkuðu svo mikið sem raun ber vitni, sendi ég þeim reglulega 1 1/2 milljón líra á mánuði (um 75 þúsund ísl. krónur) til að létta þeim lífsbaráttuna." — Nú varstu með sem samsvarar 50 þúsund ísl. krónum í mánaðar- laun þegar þú gerðist fyrst atvinnu- maður hjá Messina. Hverjar eru tekj- ur þínar núna? „Eitthvað hærri," svarar hann sposkur á svip og neitar að svara spurningunni nánar. Að öllum lík- indum eru tekjur hans svipaðar því sem gerist hjá þeim bestu í 1. deild- inni á Ítalíu, sem fá um eina og hálfa milljón ísl. krónur á mánuði og ann- að eins „undir borðið" auk auglýs- ingatekna og bónusa sem yfirleitteru um 150 þúsund ísl. krónur fyrir unn- inn leik. Þá taka margir frægir leik- mennféfyrirað komafram ífjölmiðl- um, en þess má geta að Schillaci veitti íþróttablaðinu einkaviðtal með glöðu geði og án endurgjalds. ER EKKI KALT Á ÍSLANDI ? „Það væri gaman að skoða landið ykkar," segir hann og spyr: „En er ekki hræðilega kaltþar?" Hann segist nánast ekkert þekkja til íslenskrar 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.