Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 3
Ritstióraspjal I Nú þegar árið er að renna sitt skeið hefur maður tilhneigingu til þess að líta um öxl og rifja upp helstu íþróttaviðburði og afrek íslendinga á árinu. Það verður að segjast eins og er að ársins verður varla minnst sem merkisárs í sögu þeirra íþróttagreina sem eru hvað vinsælastar hér á landi. Reyndar tókst Sigurði Einarssyni að ná sjötta sæti á heimsmeistara- mótinu í frjálsíþróttum síðastliðið sumar og Ragnheiður Runólfsdóttir komst í átta manna úrslit Evrópumótsins í sundi og fetaði þar með í fótspor Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar. Þrátt fyrir fáa glæsta sigra í öðrum „hefðbundnum" íþróttagreinum eignuðumst við fjölda heimsmeistara á árinu en það gerist ekki á hverju ári. Fatlaðir íþróttamenn báru hróður íslands víða með því að setja fjölda heimsmeta á árinu, Magnús Ver Magnússon hlaut titilinn „Sterkasti maður heims", Hjalti Árnason og Guðni Sigurjónsson urðu heimsmeist- arar í kraftlyftingum og síðast en ekki síst urðum VIÐ heimsmeistarar í bridds á árinu. Vonandi virka þessir heimsmeistaratitlar sem vítamín- sprauta á aðra íslenska íþróttamenn þótt við getum ekki búist við því að eignast heimsmeistara á hverju ári. Þótt sum sérsamsambönd innan ÍSÍ hafi hlotið neikvæða umfjöllun á árinu mega menn ekki barlómast heldur verða þeir að snúa bökum saman og bretta upp ermarnar. Ávallt verða uppi deildar meiningar um þá skipstjóra sem stýra einstökum skútum en slíkt má aldrei vera á kostnað íþróttanna, iðkendanna og mikilvægi þess að hafa heilbrigða sá í hraustum líkama. Öll viljum við ná góðum árangri, halda heimsmeistara- keppni í handbolta, svo framarlega sem það setur ekki þjóðina á hausinn, sigra erlenda andstæðinga í keppni og svo framvegis. En kapp er best með forsjá. Framundan er Ólympíuár og vissulega bindum við vonir við glæsta fulltrúa okkar á Ólympíuleikunum sem og á öðrum vettvangi. ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ óskar íþróttamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. . HÉRAÐSSAMBÖND INNAN ÍSÍ: HÉRAÐSSAMBANDIÐ HRAFNAFLÓKI HÉRAÐSSAMBAND SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU HÉRAÐSSAMBAND STRANDAMANNA HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐINGA HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓ'ITABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG ÍSAFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARBAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG SUÐURNESJA ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA: UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBAND AUSTURLANDS UNGMENNASAMBAND A-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR UNGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND KJALARNESÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND V-SKAFTFELLINGA UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR UNGMENNASAMBANÐ N-ÞINGEYINGA SÉRSAMBÖND INNAN Isl: BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORÐTENNISSAMBAND ÍSLANDS Þorgrímur Hafsteinn Viðar Þráinsson ritstjóri auglýsi ngastjóri Forsíðumyndina af Skúla og Guðnýju tók Gunnar Gunnarsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorgrímur Þráinsson Beinn sími ritstjóra: 685057 Ritstjórnarfulltrúi ÍSÍ: Guðmundur Gíslason Ljósmyndarar: Grímur Bjarnason, Kristján Einarsson, Gunnar Gunnarsson Skrifstofa ritstjórnar: Bíldshöfða 18. Sími 685380 Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Ftalldóra Viktorsdóttir Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson Áskriftargjald kr. 1.544,00 (júl.-des.) Hvert eintak í áskrift kr. 386 Hvert eintak í lausasölu kr. 429 Áskriftarsími: 812300 Útgefandi: Fróði hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18, sími 812300 Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. G. Ben. prentstofa hf. FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS GOLFSAMBAND ÍSLANDS HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS HESTAÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS JÚDÓSAMBAND ÍSLANDS KARATESAMBAND ÍSLANDS KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS SKOTSAMBAND ÍSLANDS SUNDSAMBAND ÍSLANDS TENNISSAMBAND ÍSLANDS 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.