Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 6
Atlaptshafsriðill BoÉiön Celtics ÞJÁLFARI: Chris Ford HEIMAVÖLLUR: Boston Carden (14,890) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- verðir: Brian Shaw og Reggie Lewis. Framherjar: Larry Bird^og Kevin Gamble. Miðherji: Robert Parish. UMSÖGN: Lykilmenn iiðsins eru þeir Larry Bird og Reggie Lewis.' Robert Parish spilar alltaf eins og unglingur en þó eru meiðsli farin að hrjá hann mjög. Kevin McHale kem- ur sterkur af varamannaþekknum og sömu sögu er að segja an£j<Jg Brou n. Hár aldur leikmanna er stórt vanda- mál í herbúðum Boston liðsins. Par- ish er 38 ára, Bird 35 og McHale 34. Liðið á erfiðan vetur framundan en eins og venjulega kemst það í úrslita- keppnina. Boston fékk Rick Fox í há- skólavalinu og á hann örugglega eftir að falla inn í leikskipulag liðsins. Miami Heat ÞJÁLFARI: Kevin Loughery HEIMAVÖLLUR: Miami Arena (15,866) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- vérðir: Sherman Douglas og Steve Smith. Framherjar:, Glen Rice og Grant Long. Miöhérji: Röny Seikely. UMSÖGN: Roný Seikely er orð- inn einn af besþu miðherjum deildar- innar. Glen Rieeog Shennan Dougl- as eru eitt eípilegastí Bakvarðapar deildarinnar. Liðið hefur unga ogfrá- bæra íþróttamenn innan sinna raða og gæti orðið lið áratugarins. Liðið hefur ekki nógu sterkum framherjum á að skipa og er enn að tapa mörgum boltum. Liðið fékk Steve Smith í há- skólavalinu en hann getur spilað báðar bakvarðastöðurnar. Þrátt fyrir alltmun liðið lenda í6. sæti síns riðils og komast þar af leiðandi ekki í úr- slitakeppnina. En munið — þeirra tími kemur! New Jersey Nets ÞJÁLFARI: Bill Fitch HEIMAVÖLLUR: Byrne Mea- dowlands Arena (20,039) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- verðir: Kenny Anderson og Drazen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.