Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Side 6

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Side 6
Atlaptshafsriðill BoÉiön Celtics ÞJÁLFARI: Chris Ford HEIMAVÖLLUR: Boston Carden (14,890) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- verðir: Brian Shaw og Reggie Lewis. Framherjar: Larry Bird^og Kevin Gamble. Miðherji: Robert Parish. UMSÖGN: Lykilmenn iiðsins eru þeir Larry Bird og Reggie Lewis.' Robert Parish spilar alltaf eins og unglingur en þó eru meiðsli farin að hrjá hann mjög. Kevin McHale kem- ur sterkur af varamannaþekknum og sömu sögu er að segja an£j<Jg Brou n. Hár aldur leikmanna er stórt vanda- mál í herbúðum Boston liðsins. Par- ish er 38 ára, Bird 35 og McHale 34. Liðið á erfiðan vetur framundan en eins og venjulega kemst það í úrslita- keppnina. Boston fékk Rick Fox í há- skólavalinu og á hann örugglega eftir að falla inn í leikskipulag liðsins. Miami Heat ÞJÁLFARI: Kevin Loughery HEIMAVÖLLUR: Miami Arena (15,866) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- vérðir: Sherman Douglas og Steve Smith. Framherjar:, Glen Rice og Grant Long. Miöhérji: Röny Seikely. UMSÖGN: Roný Seikely er orð- inn einn af besþu miðherjum deildar- innar. Glen Rieeog Shennan Dougl- as eru eitt eípilegastí Bakvarðapar deildarinnar. Liðið hefur unga ogfrá- bæra íþróttamenn innan sinna raða og gæti orðið lið áratugarins. Liðið hefur ekki nógu sterkum framherjum á að skipa og er enn að tapa mörgum boltum. Liðið fékk Steve Smith í há- skólavalinu en hann getur spilað báðar bakvarðastöðurnar. Þrátt fyrir alltmun liðið lenda í6. sæti síns riðils og komast þar af leiðandi ekki í úr- slitakeppnina. En munið — þeirra tími kemur! New Jersey Nets ÞJÁLFARI: Bill Fitch HEIMAVÖLLUR: Byrne Mea- dowlands Arena (20,039) LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ: Bak- verðir: Kenny Anderson og Drazen

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.