Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 68

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 68
PENNAVINUR ÍÞRÓTTABLAÐINU barst á dög- unum bréffrá Belga sem hefuráhuga á því að skipta á ýmsum munum sem tengjast knattspyrnu. í bréfinu stend- ur: „Eg safna aðgöngumiðum að leikjum s.s. landsleikjum, deildar- leikjum, leikjum í Evrópukeppni og fleirum. í staðinn get ég látið af hendi miða, veifur, leikskrár, minnispen- inga, frímerki og fleira. Eg skrifa á ensku, þýsku ogfrönsku en íslenskan verður að bíða betri tíma. Hafi ein- hver áhuga á því að skiptast á mun- um við mig þá vinsamlegast hafið samband." Sevenhant R. Zandstraat 419 B-8200 Sint-Andries Belgium GHANA SLÆR í GEGN Afríkuþjóðirnar sækja stöðugt í sig veðrið íknattspyrnunni oger það mál manna að innan nokkurra ára fari sumar þeirra að ógna „stóru" þjóðun- um all verulega á knattspyrnuvellin- um. Landslið Ghana, skipað leik- mönnum 17 ára og yngri, gaf for- smekkinn af því sem koma skal því liðið sigraði í heimsmeistarakeppn- inni U-17 ára og þótti sýna snilldar- takta. Liðið sigraði Spán 1:0 í úrslita- leiknum en menn áttu varla orð til þess að lýsa hraða, leikni og knatt- tækni landsliðsmanna Ghana. Það verður gaman að fylgjast með því liði í framtíðinni. Þess má geta að þýska Bundesligu- liðið Bayer Leverkusen hefur gert samning viðtvo af leikmönnum U-17 ára landsliðs Gana. Þeir heita Se- bastian Barnes og Muhammed Gar- gö- ROBERTO BAGGIO ROBERTO BAGGIO stærðir 33 til 39 Sterkir og þægilegir, henta á möl og gerfigras. Háleitisbraut 68 Austurveri ® ÁSTUnD ® SPORTVÖRUVERSLUN Sími 91-684240 Póstsendum FUEGO TFstærðir 4OV2 til 46 JÓLAGJÖF ÍÞRÓTTABLAÐSINS Verslunin LEONARD í Borgar- kringlunni og íþróttablaðið hafa ákveðið að gefa þremur heppnum áskrifendum blaðsins glæsilegt úr í jólagjöf. Leonord er úra- og skart- gripaverslun sem býður upp á fjöl- breytt úrval gjafavara. Nægir þar að nefna úr, penna, töskur, kveikjara, slæður og margt fleira. Úrin sem LEONARD ætlar að gefa lesendum Iþróttablaðsins voru búin sérstak- lega til fyrir verslunina og heita LEONARD. Um er að ræða vönduð svissnesk úr sem hvert um sig kostar yfir tíu þúsund krónur. Úrin eru sér- stök að því leyti að fá eintök voru búin til og líka fyrir þær sakir að þau eru sérstaklega merkt versluninni. Dregið verður úr áskrifendahópi íþróttablaðsins fyrir jól og þrír heppnir lesendur fá því send Leon- ard úr frá versluninni Leonard í Borgarkringlunni. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.