Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 23
 il IÉ 1 Handboltasystkinin — Skúli, Sif, Hrund og Guðný. Ef við höldum áfram á þessari braut með uppbygginguna og hin atriðin komast í lag með tímanum þá verð- um við komin með skothelt íþróttafé- lag í Garðabæinn." Guðný og Skúli eiga bæði að baki marga leiki með yngri landsliðum Is- lands. Skúli hefur fengið nokkur tækifæri með A-landsliðinu, en á þar í samkeppni við mjög sterka leik- menn, eins og hann segir sjálfur. Guðný hefur leikið með A-landslið- inu fráárinu 1986 ogsíðustu árin sem fyrirliði. — Nú hefur undanfarið verið frek- ar neikvæð umræða í fjölmiðlum um stöðu HSÍ. Teljið þið að hún komi niður á starfi landsliðanna og annarri starfsemi innan Handknattleikssam- bandsins? „Það er ekkert vafamál," segir Guðný. „HSÍ er umgjörðin um hand- boltann og ef stjórnin þar er ekki nógu góð og markviss kemur það strax niður á öllu starfi í kringum íþróttina. Við eigum þannig á hættu að missa krakka yfir í aðrar íþrótta- greinar ef landsliðin fara að dala." Þessu er Skúli sammála. „Handbolt- inn er dauð íþrótt ef okkur tekst ekki að laðatil okkaráhorfendur. Þeirsem stjórna málum eiga að leggja sig eftir því að komast að því hvað fólk vill og haga þannig vindum eftir segli. Við eigum ekki að leika á þeim dögum sem þjálfararog leikmenn vilja, held- ur á þeim dögum sem henta áhorf- endum best. Þá skila þeir sér. Það má markaðssetja íþróttina miklu betur. Erlendis er sú hlið fþrótta sem snýr að stjórnarmönnum bara hrein og klár viðskipti. Auðvitað er málið fyrst og fremst í höndum leikmanna að standa sig vel til að ná inn áhorfend- um. Það er samt svo margt annað sem þarna skiptir máli og nauðsyn- legt er að hafa í huga þegar verið er að vinna aðframgangi íþróttarinnar." Guðný hálfbrosir að ákafanum í bróður sínum, en er honum fyllilega sammála. „Það er líka spennandi í þessu sambandi að hugsa sér að kvennalandsliðið komi sér upp sér- stakri fjáröflunarnefnd og kvenfólk vinni þannig sjálft að sínum málum innan HSÍ," segir hún. „Erla Rafndótt- ir, landsliðsþjálfari, er með margar hugmyndir þar að lútandi, en hún er Skúli í leik gegn erkifjendunum, FH. fyrsti kvenþjálfarinn sem við höfum haft í landsliðinu og það verður gam- an að sjá hvernig hún vinnur úr mál- unum." Skúli útskrifaðist frá Háskóla íslands vorið 1990 og vinnur nú við eigið fyrirtæki, Islenskar markaðs- rannsóknir hf., sem hann rekur ásamt 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.