Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 20
sumar líkt og mörg önnur lið og hver leikmaður þurfti að skrifa upp á víxil fyrir kostnaðinum. Félagið veitir síð- an leikmönnum tækifæri til að safna peningum upp í þessa upphæð, t.d. með auglýsingasöfnun í leikskrár o.s.frv. Meistaraflokkur kvenna safn- aði líkafyriræfingaferðsem liðiðfórí sumar. Það sem við höfum hins vegar um- fram önnur félög er að í Garðabæ er það yfirlýst stefna bæjaryfirvalda að leggja rækt viðæskulýðs- og mennta- mál. Stjarnan nýtur eðlilega góðs að því í formi velvildar og mikils áhuga yfirvalda á því starfi sem er unnið innan félagsins. Við búum líka að því að það er mikið af ungu fólki í Garða- bæ og skólarnir eru mjög tengir starf- inu í Stjörnunni," segir Skúli. „Þar er því haldið á lofti sem Stjarnan er að gera og það er mikil samgangur á milli. Ég held að það sé enginn vafi á því að styrkur Stjörnunnar felst m.a. í því að það er eina íþróttafélagið í bænum. Skólastjórinn í gagnfræða- skólanum er t.d. í aðalstjórn Stjörn- unnar og bæjarritarinn er formaður handknattleiksdeildar félagsins. Það eru Stjörnumenn alls staðar og fólkið í Garðabæ sendir börnin sín í Stjörn- una." Guðný er sammála bróður sínum um gott samband bæjaryfirvalda og íþróttafélagsins. „Svo skemmir nátt- úrulegaekki fyrirað íþróttahúsiðerá hreint frábærum stað í hjarta bæjar- ins með sundlaugina í sama húsi. Guðný hampar sig- urlaununum sem íslands- meistari í handbolta 1991. Fólk sem fer í sund, en hefur kannski ekki að öðru leyti áhuga á íþróttum staldrar við ef það sér að það er eitt- hvað um að vera í húsinu. Við höfum fengið margra áhangendur þannig," segir Guðný. „íþróttahúsið er í raun miðstöð fyrir félagslífið í Garðabæ." — Eru Garðbæingar almennt kröfu- harðir á gengi Stjörnunnar? „Tvímælalaust," segir Skúli og Guðný tekur undir. „I dag hefur kvennaliðið ákveðinn meðbyrvegna titilsins í fyrra." Þau eru sammála um að Garðbæingar séu fljótir að flykkja Sendum íþróttasambandi íslands, íþrótta- og ungmenna- félögum, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. II-IPOR HP AUÐBREKKU4 - 200 KÓPAVOGUR SÍMI 4 32 44 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.