Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 30

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 30
4. DEILD Hjalti Kristjánsson, læknir í Vestmannaeyjum, er sérfróður um 4. deildina og íþróttablaðið bað hann um að spá um framhaldið í deildinni Er eitthvað sem hefur komið á óvart í sumar? „Já, Léttir í A-riðli hefur komið mörgum á óvart en þó bjóst ég við liðinu svona sterku. Það er áberandi hve liðin í 4. deild eru jafnari og sterkari í ár." Ef þú spáir í framhaldið, hvaða lið koma til með að fara í úrslitakeppn- ina? „í A-riðli þá munu Léttir, Aftureld- ingogÁrmann berjast um tvö úrslita- sæti. Léttismenn hafa óneitanlega verið heppnir í mörgum leikjum sín- um í sumar og það viðurkenna þeir sjálfir. Ármann er með harðasta hóp- inn og Afturelding með sterkustu vörnina. í B-riðli sýnist mér að Reynir og Grótta fari pottþétt í úrslitin. Njarð- víkurliðið er að styrkjast en ég held að það og önnur lið í riðlinum nái ekki hinum tveimur liðunum. í C-riðli fer KS áfram en aftur á móti er hnífjöfn barátta á milli Magna og Tindastóls. Önnur lið koma ekki til greina. í D-riðli fer Sindri upp og KVA og KBS koma til með að berjast um ann- að sætið." Frá leik Ármanns og TBR í A-riðli 4. deildar. Ármenn- ingar komast líklega í úrslit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.