Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 56
Slagur miðheria við matarborðið Þessi föngulegi hópur krakkar úr V-Húnavatnssýslu var Landsliðsmenn framtíðarinnar? Þeir voru á séræfingu en á fótboltaæfingu við Reykjaskóla þegar Ijósmyndari þóttu of ungir til að vera með hinum eldri. íþróttablaðsins átti þar leið um. Fyrir nokkru birtist heilsíðuauglýsing í bandarísku stórblöðunum, The New York Times og USA Today, þar sem Shaquille O’Neal, miðherji Orlando Magic, skorar á Hakeem Olajuwon, miðherja Houston Rockets, í leik einn á móti einum. Það er ekki langt síðan Houston vann Orlando auðveldlega í úrslitum NBA deildarinnar þannig að hér héldu sumir að „Shaq“ hygði á hefndir. Auglýsingin hljóðaði þannig: „Hakeem. Það getur vel verið að betra liðið hafi unnið en stríði okkar er ekki lokið. Þú ert í góðum málum með lið þitt á bak við þig en ég skora samt á þig augliti til auglitis. Shaq.“ Shaq skoraði ekki á Hakeem í körfuboltaleik heldur átkeppni. Skyndibitakeðj- an Taco Bell, sem sérhæfir sig í mexíkóskum mat, stóð að þessari auglýsingu. Hakeem auglýsir Taco Bell og „Shaq“ Pepsí sem er einmitt eigandi skyndibita- keðjunnar. Talsmaður Taco Bell, Jonathan Blum, vildi ekkert segja um þetta mál nema að hann mundi kaupa sér sæti á fremsta bekk. Nú er bara að bíða og sjá hvort Hakeem Olajuwon svelti sig ekki heilu hungri til að sigra O’Neal á ný. Skyldu Olajuwon og Shaq mætast við matarborðið og takas á í kappáti? Hver veit! 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.