Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020
Það er alveg ljóst að vasa- og höfuðljósin frá Fenix
standast ströngustu kröfur útivistarfólks um gæði,
endingu og styrkleika. Þau gera þér kleift að sjá
lengra og létta þér leit við krefjandi aðstæður.
Ljósstyrkur: 3200 lumens
Drægni: 408 m
Lengd: 266,2 mm
Þvermál: 28,6 mm
Þyngd: 365 g (fyrir utan rafhlöður)
Vatnshelt: IP68
Fenix UC35 V2
Létt og sterklegt vasaljós með 1000 lúmena
hámarksljósstyrkleika og allt að 266 m drægni.
Sannkallað ofurvasaljós hannað með öryggis-
og löggæslu í huga. 3200 lúmena ljósgeisli,
yfir 400 metra drægni og góð rafhlöðuending.
Vasaljósið er einnig útbúið fjölnota afturljósi
með fjórum stillingum, m.a. rauðu ljósi til
merkjasendinga.
FENIX HL60R
Lipurt og létt höfuðljós með góða rafhlöðu-
endingu. Ljósgeislinn getur náð allt að 950
lúmenum og allt að 116 m drægni.
SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS
Fenix TK47UE
Hægt að hlaða
um USB snúru.
Hægt að hlaða
um USB snúru.
4 1 3 6 9 7 8 2 5
8 7 6 4 2 5 3 1 9
9 2 5 1 8 3 4 6 7
5 6 9 7 3 2 1 8 4
1 8 7 9 6 4 2 5 3
2 3 4 5 1 8 9 7 6
7 4 8 2 5 9 6 3 1
3 9 1 8 7 6 5 4 2
6 5 2 3 4 1 7 9 8
9 7 6 2 3 8 4 5 1
8 5 3 4 7 1 6 2 9
2 1 4 5 9 6 3 7 8
7 3 2 1 8 4 5 9 6
1 6 8 9 5 7 2 3 4
5 4 9 3 6 2 1 8 7
6 9 1 7 2 3 8 4 5
3 8 5 6 4 9 7 1 2
4 2 7 8 1 5 9 6 3
1 6 8 2 7 5 3 9 4
2 9 4 8 3 1 6 5 7
7 5 3 6 4 9 1 8 2
3 8 6 7 5 4 9 2 1
4 1 2 9 6 8 5 7 3
5 7 9 3 1 2 8 4 6
8 2 1 4 9 3 7 6 5
6 4 5 1 8 7 2 3 9
9 3 7 5 2 6 4 1 8
Lausn sudoku
„Hvað heitir það þegar maður trommar með puttunum á borðið?“ Ja,
maður getur vel haldið áfram að tromma: „berja létt, taktföst högg“,
með puttunum, blýanti eða öðru. En svo er sögnin að dumpa: slá létt á: „hún dumpar
fingri á enni sér“ er orðabókardæmi. Ellegar dumpar fingri/fingrum á/í borð(plötu).
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Regni
Mökks
Brýnt
Nóar
Frán
Totti
Óskar
Hlýt
Ýfður
Argan
Húmar
Jara
Kæpa
Skell
Espar
Titra
Gát
Lotin
Skyld
Skökk
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Umbuna 7) Uxinn 8) Skotts 9) Aldni 12) Vætla 13) Listi 14) Virða 17) Fatnað 18)
Gömul 19) Starir Lóðrétt: 2) Makræði 3) Umtalað 4) Ausa 5) Vind 6) Yndi 10) Leiftra 11)
Nötraði 14) Vagn 15) Rýma 16) Afls
Lausn síðustu gátu 628
6 2 5
8 3
4 6
5 3
1 7
2 7
7 4 2 1
3 1 8 5
2 3 4 8
9 5 1
8 3 9
1 6 8
2 1 4
1 8 5 3
9
6 2 8 5
5 1 2
4
2 5 3 4
2 4 1
3 8 4 2 1
9 6 5
5 9 8
1 5
4 8 3
3 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gylliboð. S-Allir
Norður
♠97632
♥76
♦K63
♣K62
Vestur Austur
♠K10 ♠G85
♥985 ♥103
♦752 ♦Á1084
♣DG1054 ♣Á983
Suður
♠ÁD4
♥ÁKDG42
♦DG9
♣7
Suður spilar 4♥.
„Reynslan hefur kennt mér að það
sem gott fyrir Göltinn er vont fyrir
Hérann.“ Já, Hérinn hryggi veit ekki
alltaf hvernig best er að spila en hann
hefur næga almenna skynsemi til að
vara sig á gylliboðum. Það er meira en
hægt er að segja um sagnhafa dags-
ins. Sá fékk út laufdrottningu gegn 4♥
og meira lauf – kóngur, ás og tromp.
Viðkomandi einfeldningur aftromp-
aði vörnina og spilaði svo tíguldrottn-
ingu að heiman. Austur drap og spil-
aði laufi. Sagnhafi trompaði, spilaði
blindum inn á tígulkóng og svínaði
spaðadrottningu. Og þar fór það. Einn
niður.
Suður var glórulaus. Hann hefði átt
að spyrja sig af hverju austur var svo
fús að drepa strax á tígulás. Honum
var í lófa lagið að halda blindum úti í
kuldanum með því að dúkka og nota
ásinn á kónginn. Gat það verið að
austri „væri sama“ þótt sagnhafi
kæmist inn í borð?
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5
Rxd5 5. Bd2 Bg7 6. e4 Rxc3 7. Bxc3
0-0 8. Dd2 Rc6 9. Rf3 Bg4 10. d5
Bxf3 11. Bxg7 Kxg7 12. gxf3 Re5 13.
Dc3 f6 14. 0-0-0 Dd6 15. Bh3 c6 16.
Kb1 cxd5 17. exd5 Had8 18. Hhe1
Hfe8 19. f4 Rf7 20. De3 Db6 21. Dxb6
axb6 22. Be6 Rd6 23. Hc1 Kf8 24.
Hc3 f5 25. Hc7 Hb8 26. h4 Re4 27.
h5 Rxf2 28. hxg6 hxg6 29. Hg1 Rg4
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem fram fór í ágúst 2017.
Norðmaðurinn Benjamin Arvola
Notkevich (2.469) hafði hvítt gegn
Mukherjee Debarshi (2.301) frá Ind-
landi. 30. d6! Kg7 eftir 30. … exd6
31. Hf7+! Kg8 32. Bd5! hefðu hótanir
hvíts borið svartan ofurliði. 31. Bd7
Hh8 32. dxe7 Kf7 33. He1 Hhe8 34.
Bxe8+ Kxe8 35. Hh1 og svartur gafst
upp. Notkevich varð stórmeistari í
skák í kjölfar góðs árangurs á Ólymp-
íuskákmótinu í Batumi í Georgíu
haustið 2018.
Hvítur á leik.
W O L O Þ A D L U K D S Z A N
H K O E Q S X V L T T P N K N
M W H T D G O N S A E A C R Ö
U Ó P G P O A N Ð N Ð S I E F
G F N K X C N H I I T K G V D
E E B F W I Æ N L Ó W C I Á L
L G E G M F G R R F O T D K A
T R J G I A A Ý J V E H I K J
Á A N N M N S V F J T Z Ð Y K
K A G A R A I B A J P R A N S
L U G Ó G P B J Y C S G L H V
M N J Ð O T S Ð A S E L Á S H
S T G U K F Y B K S Q J J L A
S Q T E U I O R E H C G R Á Q
K Y O B H Y U T S O G T B H G
Brjálaði
Hálsh-
nykkáverka
Kuldaþol
Kátlegum
Langminnst
Lesaðstoð
Peningamagns
Skjaldfönn
Staðhæfingum
Stjórnarliðana
Stórýsa
Ófegra
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
Á I I I L L L S T
S N Á K U R I N N
K
L
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
SIT ÁLI ILL
Fimmkrossinn
RÁNNI KUNNS