Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020 Á sunnudag: Austlæg átt, 3-10 og skýjað austanlands og dálítil él með suðurströndinni, en léttskýjað á vestanverðu landinu. Vaxandi norð- austanátt síðdegis, 10-18 um kvöld- ið með snjókomu norðantil. Frost 0 til 6 stig. Á mánudag: Norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnantil. Frost 1 til 7 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Með afa í vasanum 07.36 Sara og Önd 07.43 Söguhúsið 07.50 Nellý og Nóra 07.57 Hrúturinn Hreinn 08.04 Bubbi byggir 08.15 Alvinn og íkornarnir 08.26 Bangsímon og vinir 08.49 Millý spyr 08.56 Sammi brunavörður 09.06 Hvolpasveitin 09.29 Stundin okkar 09.55 Gettu betur 11.00 Vikan með Gísla Marteini 11.45 Sætt og gott 12.05 Söngvakeppnin í 30 ár 13.00 Bikarúrslit karla 15.45 Íþróttaafrek 16.00 Bikarúrslit kvenna 18.45 Táknmálsfréttir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2020 21.10 Bíóást: O Brother, Where Art Thou? 23.00 Arfurinn Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.00 Four Weddings and a Funeral 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 Everybody Loves Ray- mond 13.25 The King of Queens 13.45 How I Met Your Mot- her 14.10 The Good Place 14.15 For the People 14.30 Morning Glory 16.25 Malcolm in the Middle 16.45 Everybody Loves Ray- mond 17.10 The King of Queens 17.30 How I Met Your Mot- her 17.55 Family Guy 18.20 Top Chef 19.05 Kokkaflakk 19.35 Ást 20.00 Nostalgia 21.55 No Strings Attached 23.45 We Own the Night 00.30 Pioneer 01.40 Rocky III 03.20 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.25 Stóri og Litli 08.35 Dagur Diðrik 09.00 Blíða og Blær 09.25 Heiða 09.50 Tappi mús 09.55 Mía og ég 10.20 Zigby 10.30 Skoppa og Skrítla 10.40 Mæja býfluga 10.50 Latibær 11.10 Lína langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 McMillions 15.05 Ísskápastríð 15.45 Um land allt 16.25 Trans börn 17.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 19.02 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.50 The Devil Wears Prada 21.40 What Happened to Monday 23.45 Bohemian Rhapsody 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 112 – saga 21.00 símanúmers (e) 21.30 Kíkt í skúrinn (e) 22.00 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 20.00 Eitt og annað af kindum 20.30 Ungt fólk og krabba- mein 21.00 Að austan – S6Þ8 21.30 Landsbyggðir 22.00 Föstudagsþátturinn 22.30 Föstudagsþátturinn 23.00 Eitt og annað úr Eyja- firði 23.30 Ekki með neitt á Þjóð- vegi eitt 24.00 Að vestan – 29. júlí 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Dante Alighieri og Gleðileikurinn guð- dómlegi. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Minningargreinar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Skáldkonan Renée Vi- vien. 14.00 Marcel Duchamp. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Heimskviður. 23.05 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:25 18:00 ÍSAFJÖRÐUR 9:40 17:55 SIGLUFJÖRÐUR 9:23 17:37 DJÚPIVOGUR 8:57 17:27 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í austan og norðaustan 13-20 m/s, en 20-25 um tíma syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið sunnan- og austanvert, en snjókoma á Vestfjörðum. Úrkomulítið á Norðurvestur- og Vesturlandi. Hiti 0 til 6 stig, hlýjast syðst. Eins og þessar sjálf- spilandi stiklur á Net- flix, sem mér skilst reyndar að nú sé hægt að slökkva á, eru óþol- andi þá voru þær held- ur til góðs síðastliðið föstudagskvöld þegar ég opnaði aðganginn minn, sem ég borga að sjálfsögðu ekki fyrir sjálf, og hófst þá spilun á stiklu fyrir spánnýja þætti sem kallast Locke and Key. Þarna var um alvöru stiklu að ræða sem nær áhorfandanum strax á sitt band og raunar var stiklan líklega ekki einu sinni hálfnuð áður en ég ákvað að þetta skyldi ég demba mér út í með höfuðið á undan. Ég sá ekki eftir þeirri lítið ígrunduðu ákvörðun, enda var ég búin með þætt- ina innan örfárra daga. Stiklan var þó ekki alveg sannsögul hvað varðaði innlimun áhorfenda í at- burðarásina, en það kom ekki að sök. Locke and Key fjalla um fjölskyldu sem flytur á æskuheimili fjölskylduföðurins sem hafði nýlega verið myrtur. Faðirinn, Rendell Locke, hafði sjaldan minnst orði á æsku sína eða æskuheimilið Key House við fjölskyldu sína, og eins og þau áttu eftir að komast að var það ekki að ástæðulausu. Þættirnir eru spennandi og ógnvekjandi í senn, yfirnáttúrulegir en samt svo mannlegir. Þá voru lausir endar í flóknum söguþræðinum furðulega fáir og ég er þegar farin að krossa fingur og svip- ast um eftir tilkynningu um að framleiðsla á næsta þáttaröð hefjist. Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Alvöru stikla um lykla Locke Bode Locke kann- ar brunninn. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Heimildarmaður greindi frá því að dögunum að Harry Bretaprins hefði farið í meðferð til að hylja skallann á sér. Sagt er að prinsinn sé með áhyggjur af hárvextinum og hafi farið í meðferðir til að gera hárið á hvirflinum þykkara. Vilhjálmur og Karl faðir hans eru báðir orðnir sköllóttir og er Harry greinilega með áhyggjur af því að hárið á honum hverfi líka. Að sögn sérfræðinga er hárið sýnilega þykkara. Harry prins vill ekki fá skalla Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 rigning Lúxemborg 7 skýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 9 skýjað Madríd 10 skýjað Akureyri 2 alskýjað Dublin 10 skúrir Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir 4 súld Glasgow 8 rigning Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 rigning London 10 skýjað Róm 16 heiðskírt Nuuk -8 skýjað París 11 skýjað Aþena 13 alskýjað Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -18 snjókoma Ósló 0 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Montreal -18 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 5 skýjað New York -1 heiðskírt Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 7 rigning Chicago -15 heiðskírt Helsinki 0 skýjað Moskva 0 skýjað Orlando 20 rigning  Myndin er byggð á sannri sögu þeirra Tamiar Ashcraft og Richards Sharp sem hittust árið 1983 og féllu hvort fyrir öðru. Nokkrum mánuðum síðar, eða í októ- ber sama ár, tóku þau að sér að sigla 44 feta skútu, Hazana, frá Tahiti-eyju í Pó- lýnesíu til viðtakenda í San Diego, um 6.500 kílómetra leið yfir opið Kyrrahafið. Það reyndist feigðarför. Stöð 2 kl. 01.55 Adrift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.