Morgunblaðið - 14.03.2020, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 14.03.2020, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARS 2020 Á sunnudag: Vaxandi S-átt og snjókoma með köflum, 13-20 m/s síðdegis, en hægari og lengst af bjart fyrir austan. Hiti um frostmark við S- og SV-ströndina, en dregur úr frosti annars staðar. Á mánudag: Hvöss SA-átt með snjókomu eða slyddu, rigning S-til og talsverð úrkoma SA-lands. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn, en áfram hvasst og snjókoma NV-til. Víða vægt frost, en hiti 0 til 4 stig S-lands. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.25 Kátur 07.36 Sara og Önd 07.43 Söguhúsið 07.51 Nellý og Nóra 07.58 Hrúturinn Hreinn 08.05 Bubbi byggir 08.16 Alvinn og íkornarnir 08.27 Bangsímon og vinir 08.49 Millý spyr 08.56 Sammi brunavörður 09.06 Hvolpasveitin 09.29 Stundin okkar 09.55 Reikningur 10.10 Árstíðirnar – Sumar 11.00 Gettu betur 12.10 Vikan með Gísla Marteini 13.00 Saman að eilífu 13.30 Meistaradeildin í hesta- íþróttum 16.00 Kiljan 16.35 Villta Tæland 17.30 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Hvergidrengir 18.40 Rammvillt 18.45 Bækur og staðir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fólkið mitt og fleiri dýr 20.35 L.A. Story 22.10 Ben-Hur 00.10 Poirot – Ævintýri elda- buskunnar í Clapham- stræti Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 Everybody Loves Ray- mond 13.25 The King of Queens 13.45 How I Met Your Mother 14.10 The Good Place 14.30 Brighton – Arsenal BEINT 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 For the People 18.31 Top Chef 19.15 Venjulegt fólk 19.45 Family Guy 20.10 Just Like Heaven 21.50 Very Good Girls 23.25 Puncture 01.05 The Hunt for Red October Stöð 2 Hringbraut Omega N4 08.00 Strumparnir 08.20 Dagur Diðrik 08.45 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.25 Blíða og Blær 09.45 Zigby 10.00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvapp- inn 10.10 Mæja býfluga 10.20 Latibær 10.45 Mia og ég 11.10 Lína langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 Grand Designs: Aust- ralia 15.00 McMillions 15.55 Um land allt 16.40 Nostalgía 17.15 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.45 The Borrowers 21.10 Mary Queen of Scots 23.15 The Lord of the Rings: The Two Towers 02.10 Miss Bala 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Allt annað líf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 20.00 Vaknaðu – Áslaug Arna 21.00 Að austan 21.30 Landsbyggðir 22.00 Föstudagsþátturinn 23.00 Súðbyrðingur 24.00 Að vestan Rás 1 92,4  93,5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Stúlkur eins og ég. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Minningargreinar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Hertekin. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Heimskviður. 23.05 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:48 19:27 ÍSAFJÖRÐUR 7:54 19:31 SIGLUFJÖRÐUR 7:37 19:14 DJÚPIVOGUR 7:18 18:56 Veðrið kl. 12 í dag Dregur smám saman úr vindi og éljum í dag og kólnar. Fremur hæg breytileg átt og létt- skýjað í flestum landshlutum í kvöld og kalt í veðri, frost að 20 stigum í innsveitum. Það eina sem kemst að þessa dagana er bless- uð kórónuveiran! Sjaldan hef ég horft jafn mikið á fréttir og undanfarið. Blaða- mannafundum er sjón- varpað daglega og flykkjast blaðamenn hér að sjónvarpinu en reyna þó að halda smá fjarlægð á milli sín. Á kvöldin horfi ég á fréttatíma bæði á RÚV og Stöð2 og síðan stilli ég á tíufréttir áður en ég fer að sofa til að sjá hvort eitthvað nýtt hefur komið fram. Og það er alltaf eitthvað nýtt, það vantar ekki. En til að missa ekki alveg gleðina reyni ég að gleyma hörmungum heimsins inn á milli frétta- tíma. Þá getur verið gott að horfa á læknaþætti. Síðasti þáttur af Grey’s Anatomy olli vonbrigðum. Alex Karev yfirgaf konu sína, alla vini og vinnuna og flutti til Kansas. Þar nefnilega fann hann Izzie, fyrrverandi konu sína, sem hvarf úr þáttunum fyrir löngu. Hann vissi ekki hvort hún væri lífs eða liðin en komst að því að ekki var nóg með að hún væri sprelllifandi, átti hún líka fimm ára tví- bura. Og hver var faðirinn, nema auðvitað Alex! Izzie átti nefnilega tvö frosin frjóvguð egg og ákvað að affrysta þau án þess að láta Alex vita. Eitthvað held ég að þættirnir séu farnir að þynnast út og minna óneitanlega á lélega sápu nú þegar „dauðir“ finnast á lífi. Ég held ég horfi bara á fréttir! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Kórónuveiran og fólk sem lifnar við Vírus Eina sem kemst að er kórónuvírusinn. AFP 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tón- list og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Ben Affleck og Ana De Armas skelltu sér til Havana á dögunum í rómantíska ferð til að slaka á sam- an og efla ástina sín á milli. Parið eyddi tíma í Havana á Kúbu og sást leiðast og borða á fínum veitingastöðum saman. Ana De Armas er ættuð frá Havana og því tilvalið að eyða smá tíma sam- an í heimaborginni. Parið var að ljúka tökum á kvik- myndinni Deep Water. Ben Affleck skellti sér til Havana með ástinni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 léttskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -2 léttskýjað Brussel 9 rigning Madríd 22 léttskýjað Akureyri -5 alskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 18 alskýjað Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 10 rigning Róm 14 skýjað Nuuk -8 skúrir París 11 skýjað Aþena 20 heiðskírt Þórshöfn 5 snjókoma Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -10 snjókoma Ósló 1 skúrir Hamborg 6 skýjað Montreal 5 rigning Kaupmannahöfn 3 skýjað Berlín 8 skúrir New York 12 rigning Stokkhólmur 2 alskýjað Vín 10 skýjað Chicago 4 léttskýjað Helsinki 0 léttskýjað Moskva 5 snjókoma Orlando 26 léttskýjað  Vönduð mynd frá 2018 með Saoirse Ronan og Margot Robbie sem leika hér þær Maríu Stúart Skotadrottningu annars vegar og hins vegar Elísabetu 1. Englands- drottningu, en þær háðu afdrifaríka baráttu um völdin yfir Bretlandseyjum um miðja sextándu öld. Stöð 2 kl. 21.10 Mary Queen of Scots

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.