Morgunblaðið - 19.03.2020, Síða 62

Morgunblaðið - 19.03.2020, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2020 Á föstudag: Gengur í sunnan 13- 20 með snjókomu eða slyddu sunn- an- og vestanlands og jafnvel rign- ingu um tíma. Þurrt um landið norðaustanvert. Hlýnar í veðri, hiti 0 til 4 stig eftir hádegi. Hægari suðvestanátt vestanlands seint um kvöldið með éljum og kólnar aftur. Á laugardag: Suðvestan 8-15 og él. Snjókoma eða slydda austanlands. RÚV 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2 09.00 Ferðastiklur 09.35 Vesturfararnir 10.10 Rick Stein og franska eldhúsið 11.10 Umræðuþáttur um CO- VID-19 12.10 Gettu betur 1997 13.00 Landinn 2010-2011 13.30 Ævi 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Treystið lækninum 15.30 Bannorðið 16.30 Ferðahandbók um Mars 17.20 Jakob Jensen: hönn- uður og arkitekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.12 Anna og vélmennin 18.34 Handboltaáskorunin 18.46 Ormagöng 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Andrar á flandri 20.35 Kórónaveiran og horfnu Kínverjarnir 21.10 Gæfusmiður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 22.50 Ríkið 23.40 Pólskir dagar – Kennarinn Sjónvarp Símans 13.25 The King of Queens 13.45 How I Met Your Mother 14.10 Dr. Phil 14.55 A.P. BIO 15.20 This Is Us 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 American Housewife 19.40 Single Parents 20.10 Með Loga 21.10 The Resident 22.00 The L Word: Generation Q 22.55 The Arrangement 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Grand Hotel Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 06.50 Bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Gilmore Girls 10.00 Veep 10.35 Major Crimes 11.15 Hand i hand 11.55 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Now Add Honey 14.30 The Full Monty 16.00 Robo-Dog 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Curb Your Enthusiasm 19.45 Love in the Wild 20.35 NCIS 21.20 S.W.A.T 22.00 Ramy Yousseff: Feel- ings 22.55 Real Time With Bill Maher 23.55 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir 00.25 Deadwater Fell 01.10 Homeland 01.55 The Sinner 02.40 Counterpart 03.35 Counterpart 04.30 Counterpart 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan Endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 20.00 Eitt og annað af aust- urlandi 20.30 Upplýsingaþáttur N4 um Covid-19 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Kóngur og kolabrenn- ari. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:30 19:42 ÍSAFJÖRÐUR 7:34 19:47 SIGLUFJÖRÐUR 7:17 19:30 DJÚPIVOGUR 6:59 19:11 Veðrið kl. 12 í dag Minnkandi norðaustanátt og él um landið norðan- og austanvert, en snjókoma syðst fram eftir kvöldi. Frost 0 til 6 stig. Hægur vindur seint í kvöld, styttir upp og herðir á frosti. Hæg breytileg átt og skýjað með köflum eða bjartviðri á morgun. Frost 2 til 12 stig, „Það er ekkert að gera – enginn fótbolti!“ sagði maður ergilega í símann þar sem ég gekk framhjá honum í verslun. Og skortur á leikjum í beinni hlýtur að ganga nærri sálar- tetri margra – ofan á annað. Svo bætist nú við að það verður eng- in Eurovision-keppni – sem er kannski bara blessun …En fréttir og upp- lýsingarþætti horfir fólk líklega á sem aldrei fyrr, og ber að gera. Og þar eru efnistök með ýmsu móti. Danadrottningin Þórhildur ávarpaði þjóð sína í beinni í fyrrakvöld, sem mun vera einsdæmi utan gamlársdags, fletti gegnum heftuð blöð sem hún las heimilislega af og brýndi sitt fólk. Við að beina sjónum vestur yfir haf undanfarið hefur svo ekki annað verið hægt en að furða sig á setu manns í forsetastóli sem virðist hvorki búa yfir samkennd né samúð með öðrum. Og „kínverska veiran“, sem hann kallar svo, virtist lengi ekki vera neitt mál – og að mati stuðningsmanna for- setans hjá Fox-sjónvarpsstöðinni, og andstæð- ingum vísinda eins og honum, virtist hún bara hafa verið kynnt til leiks til að klekkja á þeirra manni. Við fréttagláp hefur íslenska þríeykið Þór- ólfur, Alma og Víðir annars hreinlega staðið upp úr. Yfirveguð og með ráð byggð á vísindalegum grunni. Eins og vera ber. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Í heimi á hvolfi þarf fólk sem má treysta Traust Þríeykið Víðir, Þórólfur og Alma. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Katy Perry langar að eignast stelpu. Eins og alþjóð veit er Katy Perry ófrísk og sagði frá því á dög- unum, en faðir barnsins er Orlando Bloom. Orlando á eitt barn úr fyrra sam- bandi með Miröndu Kerr. Katy Perry var að troða upp á leik milli Ástralíu og Indlands og sagði á sviðinu: „Ég vona að þetta verði stelpa.“ Katy Perry langar í stelpu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 14 rigning Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 16 skýjað Akureyri 0 snjókoma Dublin 6 skýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -2 skýjað Glasgow 6 rigning Mallorca 17 alskýjað Keflavíkurflugv. -1 snjókoma London 13 skýjað Róm 17 alskýjað Nuuk 0 skýjað París 17 léttskýjað Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg -10 skýjað Ósló 8 heiðskírt Hamborg 11 skýjað Montreal 0 skýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 16 alskýjað New York 9 heiðskírt Stokkhólmur 6 skýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 6 alskýjað Helsinki 4 rigning Moskva 8 alskýjað Orlando 27 léttskýjað  Bresk spennuþáttaröð í fjórum hlutum sem segir sögu fjögurra Breta sem halda til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Aðal- hlutverk: Ony Uhiara, Sam Otto, Shavani Cameron og Ryan McKen. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.50 Ríkið UMHVERFISVÆNI RUSLAPOKINN Umhverfisvæna ruslapokann má nálgast í öllum helstu verslunum Hugsum áður en við hendum! Umhverfisvæni ruslapokinn er úr maíssterkju sem brotnar niður á nokkrum vikum án þess að valda skaða í náttúrunni. Umhverfisvæni ruslapokinn er með handföngum og passar vel í ruslatunnur á heimilum eða sem burðarpoki í verslunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.