Hvöt - 01.02.1939, Síða 5

Hvöt - 01.02.1939, Síða 5
Menning Eftir Jónas Kris Landnám tóbaksins. Aldir eru liðnar síðan, að tó- bakið og notkun þess nam iand á Islandi. Skömmu eftir fund Ameríku breiddist notkun þess út um allan hinn þekkta mann- iieim. Hvorki bann né hótanir um hegningu megnuðu að hindra til muna sigurför þess. Reynslan hefir sýnt að tóbakið hefir hvergi sleppt völdum þar sem það hefir náð fótfestu. Pað er þó síður en svo að þetta hafi sannað ágæti tóbaksins. En það hefir sannað annað átakanlega, og það er þrogkaleysi manna. Fram að síðustu áratugum voru karlmenn undantekningar- iítið einir um tóbaksnotkunina. En síðan hefir hún mjög færst í aukana:. Nú er svo komið, að jafnvel flest ungt kvenfólk reyk- ir. Unglingar og börn feta trú- !ega í fótspor þeirra. Vindlinga- reykingar eru orðnar aðal tó- baksnotkunin. Vindlingarnir hafa, orðið drýgstir í því að út- breiða tóbaksneyzluna. Sú vara, sem vænhg þykir til söluágóða, hefir jafnan verið mikið aug- lýsh Fátt er það sem hefir ver- ið látið ógert til þess að auglýga og útbreiða tóbakið og neyzlu þess. Ginnandi auglýsingar, a r ó s i ð i r. itjánsson, lækni. Jónas Kristjánsson læknir. glæsilegar myndir í tímaritum og blöðum og þá ekki sízt kvik- myndirnar. Þar eru allir sýndir reykspúandi. Árangurinn er líka sýnilegur. Flestir einjstaklingar hverra þjóðar eru orðnir eins og reykspúandi reykháfar. Tvennt hefir þó orðið drýgst í útbreiðslu tóbaksins. Það er hin sjúka nautnfýsn og þeir eiginleik- ar tóbakseitursins að sefa og deyfa þreytt taugakerfi og van- líðan manna, þ. e. þörfin á hress- ingu. Hinsvegar eru vindlinga- reykingar orðin ríkjandi tízka, og tízkan er voldugur harðstjóri, sem flestum er um megn að vinna bug á. Menn skyldu nú ætla að sönn menning hefði svo mikil ítök meðal menningai’-

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.