Hvöt - 01.02.1939, Page 27

Hvöt - 01.02.1939, Page 27
IÞROTTIR Eftir Hauk Hvannberg. Iþróttirnar eiga vafalaust upptók sín í vopnaburði og or- ustuleikjum frumþjcðanna. — Menn vita með vissu að skipu- legar íþróttir voru iðkaðar með- al Kínverja og Hindúa um 2000 f. Kr. Á minningamerkjum forn- Egyfta má sjá, myndir af kapp- leikjum Frá Egyptalandi berast íþróttirnar til Grikklands, þar sem þær náðu miklum þroska og þaðan breiddust, þær út til Miðjarðarhafslandanna. Ástæð- an fyrir því að frumþjóðirnar hafa lagt svona mikla stund á íþróttir, er sú, að úrslit orustna voru eingöngu komnar undir lik- amlegu atgjörvi hermannar.na. Heilsufar manna var þá líka á,- gætt, fátt um þær hræðilegu farsóttir, sem miðaldamenn áttu undir að búa. Á miðöldunum verður annað npp á teningnum. Æskumönnuin er þá kenni, að rífast og deila um, ónytsama hluti., svo að það voru eingöngu riddarastéttirnar, sem þá lögðu stund á íþróttir. Nú er mjög sterk íþrótta- hrevfing uppi bér á landí. Pessi mál bafa verið gripin með á- kafa og atorku æskunnar en þeim hefur þó ekki ennþá verið IIaukur Hvarmberg. fullur skilningur sýndur. Þetta á sjálfsagt rót, sína að rekja til þess, að skólarnir gefa alls ekki fullna g.jandi kennslu í þessum efnum. Yfirleitt er það svo að nemendur fá 2 leikfimistíma á viku og 1 sundtíma og sumstað- ar er ástandið svo slæmt að leik- fimiskenn la er engin. Er skiln- ingur valdhafa í mennta- og skólamálum svo lítill á nauðsyn þess, að hér á landi, þar sem lífskjörin eru svona hörð, rísi upp keilbrigt og hraust æsku- fólk, að þeim finnist ekki tími til kominn að reglugerðir skól- anna um íþróttamál séu teknar t.'l vandlegiar yfirvegunar? I héraðsskclunum er ástandið miklu betra. Það er sennilega

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.