Hvöt - 01.02.1939, Page 29

Hvöt - 01.02.1939, Page 29
Áfengi og afbrot. Eftir Sigurð Sigurður Magnússon kennari er starfsmaður rannsóknai iögreglunnar í Reykjavík og hefir aðallega með höndum rannsöknir á afbrotamálum barra og unglinga. Ri stjóri Hvatar bað Sigurð að svara þessari spurn- ingu: »Hvaða. þátt á ofdrykkja í afbrct- um barna og unglinga?« Vér birtum hér svar Sigurðar. — Til þes,s að geta svarað spurningunni um, að hve miklu, leyti drykkjuskapur valdi af- brotum barna og unglinga hér í bæ þarf víðtækar rannsóknir á þeirn jarðvegi, sem afbrota- hneigð börn eru vaxin úr. Fyr en þær rannsóknir hafa verið gerðar getur enginn fullyrt, með neinni vi,ssu. hve stór þáttur of- drykkjunar er í orsökum af- brota, Slíkar rannsóknir eru rajög þýðingarmiklar, jafnvel þótt öllum skynbærum mönnum sé það ljóst, að ofdrykkja er löst- ur, sem er að því leyti öllum Magnósson, Sigurður Magnnsson,. lostum verri, að í akri hennar þrífast bezt atlar tegundir af glæpum, yfirsjónum og eymd. Slíkar rannsóknir erlendis hafa leitt í ljcs, að ættingjar afbrota.- hneigðra barna eru drykkfelld- ari en aðstandendur annarra er, að þegar til lengdar la:tur, verður bindindismaðurinn þraut- seigari og af honum er meira að vænta um hverskonar íþrótta- afrek. Æskwmaður, þú ert ekki sjáifum þér samkvœmur, ef þú f'yllir ekki flokk þeirra, sem keppa að því takmarki, að gera íoskumanninn hraustan og heil- brigðan og óháðan niðurriftsófl- um áfengisnauitnannnar, til þess að hann geti með vissan sigur fyrir Jv'ndum liáð lífsbaráttuna. Haukur Hvannberg.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.