Hvöt - 01.02.1939, Page 40
38
HVöT
það ekki getur notið lífsins, án
eiturlyfja«.
»Æ, blessaðir, farið þið nú
ekki út í neinar heimspekilegar
viðræður hérna núna«, sagði Sig-
rún, sem þekkti hve gjarna þess-
ir vinir deildu um allt milli him-
ins og jarðar.
»Við skulum heldur f’ara að
da.nsa«, sagði hún aftur, »hljóm-
sveitin er að spila uppáhalds-
valsinn minn. Klukkan er bráð-
um tólf. Við verðum að kveðja
árið og heilsa því næista, með
dansi. Dolli, við dönsum, og svo
erum við sátt, enginn dansar þó
betur en. þú«. Um leið og Dúdú
sagði þetta, lagði hún mjall-
hvíta, litla hönd á arm Adolfs
og leit til hans bresandi, en í
augunum, brann glóð ódulinnar
ástar.
Adolf stóð upp. Pau svifu
hvort í annars örmum á bylgj-
um tónanna, sem vögguðu þeim,
mjúkir og töfrandi, inn í al-
gleyming unaðar og drauma.
Laginu var lokið. Þegar þau
biðu eftir næsta lagi, hvíslaði
Adolf: »Dúdú, er það satt, sem
þú sagð'r áðan, finnst þér, að
ég sé leiðinlegur og gamaldags?«
»Nei«, barst af vörum henn-
ar um leið og þau sveigðu af
stað í tango, »en mér leiðist, að
lvnir strákarnir álíta þig sér-
vitring, sem alltaf verðir að
vera öðru vísi en allir hinir. Þú
veizt ekki, hve oft það hefir
kvalið mig, þegar þú skerst úr
leik í vinahópi og vilt ekki fylgj-
ast, með, þú hlýtur að álíta okk-
ur hin, já, mig líka, einhvers-
konar dýr, eins og þú talar
st;undum«.
Hún bjóst við svari, en hann
sagði ekki neitt, heldur þrýsti
henni örlítið fastar að s,ér. Tón-
arn'r streymdu yfir þau, þessir
tónar, sem oft hafa. bundið ó-
rjúfandi bönidum, og hnýtt
hnút a, sem aðeims verða, höggn-
ir, aldrei leystir.
Vísar klukkunnar voru á tólf.
Allt í einu hættu allir að dansa.
Dulmagnaðir, kunnir tónar lags-
ins: Nú árið er liðið, fylltu sal-
inn og sálirnar hátíðleik, næs,t-
um helgi, Árið var horfið yfir
þröskuld eilífðarinnar. Það varð
aldrei framar, — aðeins, minn-
ing — minning. Einn dans, inni-
legur, heitur, ljúfur í rauðu
rökkri. Svo var sezt að borðum
aft.ur. Skenkt var á glösin og
þau tæmd. Sigrún ,sat við hlið
Adolfs. Fallegu, rauðu varirn-
ar hennar voru votar af »guða-
veigum«. Ilmur dáinna blóma
barst að vitum þeirra, vínilmur.
»Nú drekkum við skál minn-
inganna og öndum að okkur ilmi
þeirra«, sagði Bjarni glaðlega.
»Skorað er á cand. jur. Bjarna
tæifsison að drekka með«, bætti
hann við.
Sigrún dreypti á glasi sínu,
lagði svo handlegginn um háls